Elsta núlifandi fimleikakonan Rikka skrifar 22. október 2014 09:00 vísir Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig. Heilsa Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið
Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig.
Heilsa Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið