Elsta núlifandi fimleikakonan Rikka skrifar 22. október 2014 09:00 vísir Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig. Heilsa Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp
Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig.
Heilsa Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp