Gífurlegur fjöldi var í miðbænum. Ljósmyndararnir Andri Marínó og Ernir Eyjólfsson fóru á stúfana og eins og sést á meðfylgjandi myndum þeirra var stemningin óviðjafnanleg.






Júníus Meyvant spilaði á elliheimilinu Grund á fyrstu tónleikum Airwaves.
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer nú fram í sextánda sinn. Fjölmargir innlendir og erlendir listamenn koma fram víðsvegar um borgina og gera aðstandendur hátíðarinnar ráð fyrir um 50.000 gestum.
Júníus Meyvant, sem sló í gegn í sumar, kemur nú fram ásamt bræðrum sínum tveimur.
Júníus Meyvant tróð upp á elliheimilinu Grund í morgun.
Retro Stefson hleypur í skarðið.
Fréttablaðið tekur saman tíu mest spennandi hljómsveitirnar
The 405 gefa út álit sitt
Nú hefst Iceland Airwaves-tónleikahátíðin á miðvikudaginn í næstu viku og er úr mörgu að velja fyrir gesti hátíðarinnar.
Að auki skila tveir milljarðar sér í þjóðarbúið í formi gjaldeyristekna.
Heill hellingur af "off-venue“-viðburðum er í boði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst í dag. Samanlagt getur fólk valið úr 675 tónleikum.
Spilar með gítarinn út á hlið og stefnir á jólatónleika viku fyrir settan dag.