Hægt er að hlusta á nýja lagið hér fyrir neðan en hljómsveitin Starwalker var stofnuð í fyrra og var mikil dulúð yfir verkefninu fyrst um sinn.
Plata frá þeim Barða og Jean-Benoit er væntanleg í byrjun apríl á næsta ári en Starwalker kom í fyrsta sinn fram opinberlega á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar á þessu ári.