GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur 4. nóvember 2014 12:17 GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. „Er það svona sem við ætlum að byrja GameTíví? Ætlar þú að vera allsber út í skógi? Hálffimmtugur maður með hettu?“ Leikurinn er þriðju persónu hasarleikur. Svipaður Assasins Creed og Batman. „Ef þú ert búinn að spila þá, ertu svolítið búinn að upplifa stemninguna í þessum,“ segir Óli. „Maður er í rauninni bara að hlaupa um og drepa menn með Batman badagakerfinu.“ Hann segir að kerfið hafi verið einfaldað og gert skilvirkara. „Þetta er alveg stórkoslegt bardagakerfi og mjög mikil skemmtun.“ Innslag GameTíví má sjá hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. „Er það svona sem við ætlum að byrja GameTíví? Ætlar þú að vera allsber út í skógi? Hálffimmtugur maður með hettu?“ Leikurinn er þriðju persónu hasarleikur. Svipaður Assasins Creed og Batman. „Ef þú ert búinn að spila þá, ertu svolítið búinn að upplifa stemninguna í þessum,“ segir Óli. „Maður er í rauninni bara að hlaupa um og drepa menn með Batman badagakerfinu.“ Hann segir að kerfið hafi verið einfaldað og gert skilvirkara. „Þetta er alveg stórkoslegt bardagakerfi og mjög mikil skemmtun.“ Innslag GameTíví má sjá hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira