GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur 4. nóvember 2014 12:17 GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. „Er það svona sem við ætlum að byrja GameTíví? Ætlar þú að vera allsber út í skógi? Hálffimmtugur maður með hettu?“ Leikurinn er þriðju persónu hasarleikur. Svipaður Assasins Creed og Batman. „Ef þú ert búinn að spila þá, ertu svolítið búinn að upplifa stemninguna í þessum,“ segir Óli. „Maður er í rauninni bara að hlaupa um og drepa menn með Batman badagakerfinu.“ Hann segir að kerfið hafi verið einfaldað og gert skilvirkara. „Þetta er alveg stórkoslegt bardagakerfi og mjög mikil skemmtun.“ Innslag GameTíví má sjá hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. „Er það svona sem við ætlum að byrja GameTíví? Ætlar þú að vera allsber út í skógi? Hálffimmtugur maður með hettu?“ Leikurinn er þriðju persónu hasarleikur. Svipaður Assasins Creed og Batman. „Ef þú ert búinn að spila þá, ertu svolítið búinn að upplifa stemninguna í þessum,“ segir Óli. „Maður er í rauninni bara að hlaupa um og drepa menn með Batman badagakerfinu.“ Hann segir að kerfið hafi verið einfaldað og gert skilvirkara. „Þetta er alveg stórkoslegt bardagakerfi og mjög mikil skemmtun.“ Innslag GameTíví má sjá hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira