Marcus Ericsson til Sauber Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. nóvember 2014 08:00 Ericsson fer til Sauber fyrir næsta tímabil. Vísir/Getty Sænski ökuþórinn Marcus Ericsson hefur samið við Sauber liðið í Formúlu 1. Hann ók áður fyrir Caterham liðið sem nýlega lýsti yfir gjaldþroti. Hinn 24 ára Ericsson hóf ferill sinn í Formúlu 1 á þessu tímabili. Hann hefur lýst samningnum sem bestu jólagjöf sem hann hefur fengið. „Eftir afar erfiða viku, fékk ég skyndilega bestu snemmbúnu jólagjöf sem ég hef fengið. Sauber liðið hefur ákveðið að treysta á mig á næsta ári sem fyllir mig stolti þar sem Sauber er frægt fyrir að vera eitt besta liðið fyrir unga ökumenn til að sækja sér reynslu. Þetta verður mikil áskorun,“ sagði Ericsson á heimasíðu liðsins. Samningurinn eykur á óvissu núverandi ökumanna liðsins, Esteban Gutierrez og Adrian Sutil hafa báðir verið taldir á förum frá liðinu. Liðsstjóri Sauber, Monisha Katleborn telur að enn eigi eftir að koma mikið frá Ericsson. „Við erum sannfærð um að Marcus fylgi aukin meðbyr,“ segir Katleborn. Samkvæmt óstaðfestum heimildum verður liðsfélagi Ericsson hjá Sauber á næsta ári Giedo van der Garde, núverandi þróunarökumaður liðsins. Fjárstyrkur frá styrktaraðilum Ericsson virðast ráða miklu um saminginn. Slíkir hagsmunir virðast því miður oft hafa lokaorðið í Formúlu 1 þessi misserin á kostnað hæfileikaríkra ökumanna. Að Marcus Ericsson algjörlega ólöstuðum. Formúla Tengdar fréttir Hulkenberg áfram hjá Force India Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. 21. október 2014 22:30 Caterham má missa af tveimur keppnum Bernie Ecclestone er tilbúinn að leyfa Caterham liðinu að sleppa tveimur næstu keppnum til að einbeita sér að því að finna kaupendur. 24. október 2014 22:15 Nico Rosberg á ráspól í Bandaríkjunum Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól eftir gríðar skemmtilega tímatöku í Austin, Texas. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2014 19:05 Stóru liðin ætla að skaffa litlu liðunum bíla Bernie Ecclestone segir að samningur sem gerður hefur verið við stærri liðin í Formúlu 1 gæti leitt til þess að þau skaffi minni liðunum bíla. Þetta gæti komið til ef allt stefnir í mikla fækkun keppnisliða. 26. október 2014 23:45 Bræður vilja bjarga Marussia Bresk-indverskir bræður, Baljinder Sohi og Sonny Kaushal eru nú í samningaviðræðum við forsvarsmenn Marussia. Þeim virðist vera full alvara í að reyna að bjarga liðinu. 28. október 2014 20:30 Marussia missir af næstu keppni Bernie Ecclestone, einráður formúlu 1 hefur staðfest að Marussia muni, ásamt Caterham liðinu missa af bandaríska kappakstrinum næstu helgi. 26. október 2014 11:45 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sænski ökuþórinn Marcus Ericsson hefur samið við Sauber liðið í Formúlu 1. Hann ók áður fyrir Caterham liðið sem nýlega lýsti yfir gjaldþroti. Hinn 24 ára Ericsson hóf ferill sinn í Formúlu 1 á þessu tímabili. Hann hefur lýst samningnum sem bestu jólagjöf sem hann hefur fengið. „Eftir afar erfiða viku, fékk ég skyndilega bestu snemmbúnu jólagjöf sem ég hef fengið. Sauber liðið hefur ákveðið að treysta á mig á næsta ári sem fyllir mig stolti þar sem Sauber er frægt fyrir að vera eitt besta liðið fyrir unga ökumenn til að sækja sér reynslu. Þetta verður mikil áskorun,“ sagði Ericsson á heimasíðu liðsins. Samningurinn eykur á óvissu núverandi ökumanna liðsins, Esteban Gutierrez og Adrian Sutil hafa báðir verið taldir á förum frá liðinu. Liðsstjóri Sauber, Monisha Katleborn telur að enn eigi eftir að koma mikið frá Ericsson. „Við erum sannfærð um að Marcus fylgi aukin meðbyr,“ segir Katleborn. Samkvæmt óstaðfestum heimildum verður liðsfélagi Ericsson hjá Sauber á næsta ári Giedo van der Garde, núverandi þróunarökumaður liðsins. Fjárstyrkur frá styrktaraðilum Ericsson virðast ráða miklu um saminginn. Slíkir hagsmunir virðast því miður oft hafa lokaorðið í Formúlu 1 þessi misserin á kostnað hæfileikaríkra ökumanna. Að Marcus Ericsson algjörlega ólöstuðum.
Formúla Tengdar fréttir Hulkenberg áfram hjá Force India Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. 21. október 2014 22:30 Caterham má missa af tveimur keppnum Bernie Ecclestone er tilbúinn að leyfa Caterham liðinu að sleppa tveimur næstu keppnum til að einbeita sér að því að finna kaupendur. 24. október 2014 22:15 Nico Rosberg á ráspól í Bandaríkjunum Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól eftir gríðar skemmtilega tímatöku í Austin, Texas. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2014 19:05 Stóru liðin ætla að skaffa litlu liðunum bíla Bernie Ecclestone segir að samningur sem gerður hefur verið við stærri liðin í Formúlu 1 gæti leitt til þess að þau skaffi minni liðunum bíla. Þetta gæti komið til ef allt stefnir í mikla fækkun keppnisliða. 26. október 2014 23:45 Bræður vilja bjarga Marussia Bresk-indverskir bræður, Baljinder Sohi og Sonny Kaushal eru nú í samningaviðræðum við forsvarsmenn Marussia. Þeim virðist vera full alvara í að reyna að bjarga liðinu. 28. október 2014 20:30 Marussia missir af næstu keppni Bernie Ecclestone, einráður formúlu 1 hefur staðfest að Marussia muni, ásamt Caterham liðinu missa af bandaríska kappakstrinum næstu helgi. 26. október 2014 11:45 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hulkenberg áfram hjá Force India Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. 21. október 2014 22:30
Caterham má missa af tveimur keppnum Bernie Ecclestone er tilbúinn að leyfa Caterham liðinu að sleppa tveimur næstu keppnum til að einbeita sér að því að finna kaupendur. 24. október 2014 22:15
Nico Rosberg á ráspól í Bandaríkjunum Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól eftir gríðar skemmtilega tímatöku í Austin, Texas. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2014 19:05
Stóru liðin ætla að skaffa litlu liðunum bíla Bernie Ecclestone segir að samningur sem gerður hefur verið við stærri liðin í Formúlu 1 gæti leitt til þess að þau skaffi minni liðunum bíla. Þetta gæti komið til ef allt stefnir í mikla fækkun keppnisliða. 26. október 2014 23:45
Bræður vilja bjarga Marussia Bresk-indverskir bræður, Baljinder Sohi og Sonny Kaushal eru nú í samningaviðræðum við forsvarsmenn Marussia. Þeim virðist vera full alvara í að reyna að bjarga liðinu. 28. október 2014 20:30
Marussia missir af næstu keppni Bernie Ecclestone, einráður formúlu 1 hefur staðfest að Marussia muni, ásamt Caterham liðinu missa af bandaríska kappakstrinum næstu helgi. 26. október 2014 11:45