Erfiðara að sulla niður bjór en kaffi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. nóvember 2014 11:56 Ef það væri kaffi í þessum glösum hefði meirað sullast niður. Eðlisfræðingar frá Princeton-háskólanum í Bandaríkjunum hafa komist að því af hverju það er erfiðara að sulla niður bjór en kaffi. Í einföldu máli má segja að ástæðan fyrir þessari staðreynd sé froðan. Froðan hefur áhrif á hversu miklar líkur það eru á að drykkur skvettist upp úr glasi þegar það er hrist. Í kaffi er engin froða og því sullast það frekar niður. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi notuðu vísindamennirnir háhraða myndavélar til þess að sjá nákvæmlega hvernig drykkirnir hegðuðu sér þegar ílátin sem þeir voru í voru hrist. Eðlisfræðingarnir komust að því að Guinnes bjór sullast síst; í honum er hlutfal froðu hæst. Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Eðlisfræðingar frá Princeton-háskólanum í Bandaríkjunum hafa komist að því af hverju það er erfiðara að sulla niður bjór en kaffi. Í einföldu máli má segja að ástæðan fyrir þessari staðreynd sé froðan. Froðan hefur áhrif á hversu miklar líkur það eru á að drykkur skvettist upp úr glasi þegar það er hrist. Í kaffi er engin froða og því sullast það frekar niður. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi notuðu vísindamennirnir háhraða myndavélar til þess að sjá nákvæmlega hvernig drykkirnir hegðuðu sér þegar ílátin sem þeir voru í voru hrist. Eðlisfræðingarnir komust að því að Guinnes bjór sullast síst; í honum er hlutfal froðu hæst.
Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira