Mótmælt á Austurvelli í dag: „Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2014 14:05 vísir Boðað hefur verið til mótmælta á Austurvelli klukkan fimm í dag en þau eru undir yfirskriftinni; „Jæja, Hanna Birna! Mótmælafundur á Austurvelli“. Fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum mótmælanna að mótmælt verði aðgerðum og aðgerðaleysi stjórnvalda. „Við krefjumst þess að stjórnmálamenn axli ábyrgð á störfum sínum og málaflokkum. Taki hagsmuni þjóðarinnar fram yfir hagsmuni flokka, að stjórnmálamenn virði hið þrískipta vald í lýðræðisþjóðfélagi okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegið sé að grunnstoðum samfélagsins, dómsvaldinu á Íslandi og að frelsi fjölmiðla. „Vegið er að jafnri velferð, vegið er að heilbrigðiskerfinu, vegið er að menntun og menningu þjóðar okkar, vegið er að þegnum samfélagsins með ójöfnuði.“ Mótmælendurnir telja að sundrung ríki í þjóðfélaginu. „Ríkisstjórnin situr í skjóli kjósenda og ber því að vinna að hagsmunum allra í samfélaginu. Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi! Það þarf að „leiðrétta“ allt samfélagið. Byrjum á grunnstoðum samfélagsins. 2500 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu mótmælanna, en þetta er þriðji mánudagurinn í röð sem mótmælt er á Austurvelli. Dagskráin verður eftirfarandi: Illugi Jökulsson rithöfundur og Bragi Páll Sigurðsson, höfundur greinarinnar Ísland er ónýtt, flytja ávörp. Hemúllinn verður á staðnum og tekur lagið og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir stýrir fundi. Lekamálið Tengdar fréttir Mótmæli á Austurvelli í dag Lögð verður áhersla á kærleik og samstöðu. 10. nóvember 2014 07:18 Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 2.500 mótmæltu á Austurvelli Mótmælin fóru friðsamlega fram. 10. nóvember 2014 18:00 Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9. nóvember 2014 11:30 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmælta á Austurvelli klukkan fimm í dag en þau eru undir yfirskriftinni; „Jæja, Hanna Birna! Mótmælafundur á Austurvelli“. Fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum mótmælanna að mótmælt verði aðgerðum og aðgerðaleysi stjórnvalda. „Við krefjumst þess að stjórnmálamenn axli ábyrgð á störfum sínum og málaflokkum. Taki hagsmuni þjóðarinnar fram yfir hagsmuni flokka, að stjórnmálamenn virði hið þrískipta vald í lýðræðisþjóðfélagi okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegið sé að grunnstoðum samfélagsins, dómsvaldinu á Íslandi og að frelsi fjölmiðla. „Vegið er að jafnri velferð, vegið er að heilbrigðiskerfinu, vegið er að menntun og menningu þjóðar okkar, vegið er að þegnum samfélagsins með ójöfnuði.“ Mótmælendurnir telja að sundrung ríki í þjóðfélaginu. „Ríkisstjórnin situr í skjóli kjósenda og ber því að vinna að hagsmunum allra í samfélaginu. Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi! Það þarf að „leiðrétta“ allt samfélagið. Byrjum á grunnstoðum samfélagsins. 2500 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu mótmælanna, en þetta er þriðji mánudagurinn í röð sem mótmælt er á Austurvelli. Dagskráin verður eftirfarandi: Illugi Jökulsson rithöfundur og Bragi Páll Sigurðsson, höfundur greinarinnar Ísland er ónýtt, flytja ávörp. Hemúllinn verður á staðnum og tekur lagið og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir stýrir fundi.
Lekamálið Tengdar fréttir Mótmæli á Austurvelli í dag Lögð verður áhersla á kærleik og samstöðu. 10. nóvember 2014 07:18 Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 2.500 mótmæltu á Austurvelli Mótmælin fóru friðsamlega fram. 10. nóvember 2014 18:00 Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9. nóvember 2014 11:30 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53
Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9. nóvember 2014 11:30
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58