Mótmælt á Austurvelli í dag: „Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2014 14:05 vísir Boðað hefur verið til mótmælta á Austurvelli klukkan fimm í dag en þau eru undir yfirskriftinni; „Jæja, Hanna Birna! Mótmælafundur á Austurvelli“. Fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum mótmælanna að mótmælt verði aðgerðum og aðgerðaleysi stjórnvalda. „Við krefjumst þess að stjórnmálamenn axli ábyrgð á störfum sínum og málaflokkum. Taki hagsmuni þjóðarinnar fram yfir hagsmuni flokka, að stjórnmálamenn virði hið þrískipta vald í lýðræðisþjóðfélagi okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegið sé að grunnstoðum samfélagsins, dómsvaldinu á Íslandi og að frelsi fjölmiðla. „Vegið er að jafnri velferð, vegið er að heilbrigðiskerfinu, vegið er að menntun og menningu þjóðar okkar, vegið er að þegnum samfélagsins með ójöfnuði.“ Mótmælendurnir telja að sundrung ríki í þjóðfélaginu. „Ríkisstjórnin situr í skjóli kjósenda og ber því að vinna að hagsmunum allra í samfélaginu. Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi! Það þarf að „leiðrétta“ allt samfélagið. Byrjum á grunnstoðum samfélagsins. 2500 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu mótmælanna, en þetta er þriðji mánudagurinn í röð sem mótmælt er á Austurvelli. Dagskráin verður eftirfarandi: Illugi Jökulsson rithöfundur og Bragi Páll Sigurðsson, höfundur greinarinnar Ísland er ónýtt, flytja ávörp. Hemúllinn verður á staðnum og tekur lagið og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir stýrir fundi. Lekamálið Tengdar fréttir Mótmæli á Austurvelli í dag Lögð verður áhersla á kærleik og samstöðu. 10. nóvember 2014 07:18 Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 2.500 mótmæltu á Austurvelli Mótmælin fóru friðsamlega fram. 10. nóvember 2014 18:00 Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9. nóvember 2014 11:30 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmælta á Austurvelli klukkan fimm í dag en þau eru undir yfirskriftinni; „Jæja, Hanna Birna! Mótmælafundur á Austurvelli“. Fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum mótmælanna að mótmælt verði aðgerðum og aðgerðaleysi stjórnvalda. „Við krefjumst þess að stjórnmálamenn axli ábyrgð á störfum sínum og málaflokkum. Taki hagsmuni þjóðarinnar fram yfir hagsmuni flokka, að stjórnmálamenn virði hið þrískipta vald í lýðræðisþjóðfélagi okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegið sé að grunnstoðum samfélagsins, dómsvaldinu á Íslandi og að frelsi fjölmiðla. „Vegið er að jafnri velferð, vegið er að heilbrigðiskerfinu, vegið er að menntun og menningu þjóðar okkar, vegið er að þegnum samfélagsins með ójöfnuði.“ Mótmælendurnir telja að sundrung ríki í þjóðfélaginu. „Ríkisstjórnin situr í skjóli kjósenda og ber því að vinna að hagsmunum allra í samfélaginu. Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi! Það þarf að „leiðrétta“ allt samfélagið. Byrjum á grunnstoðum samfélagsins. 2500 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu mótmælanna, en þetta er þriðji mánudagurinn í röð sem mótmælt er á Austurvelli. Dagskráin verður eftirfarandi: Illugi Jökulsson rithöfundur og Bragi Páll Sigurðsson, höfundur greinarinnar Ísland er ónýtt, flytja ávörp. Hemúllinn verður á staðnum og tekur lagið og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir stýrir fundi.
Lekamálið Tengdar fréttir Mótmæli á Austurvelli í dag Lögð verður áhersla á kærleik og samstöðu. 10. nóvember 2014 07:18 Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 2.500 mótmæltu á Austurvelli Mótmælin fóru friðsamlega fram. 10. nóvember 2014 18:00 Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9. nóvember 2014 11:30 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53
Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9. nóvember 2014 11:30
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58