Meðlimir Sigur Rósar í góðu stuði með Jonathan Ross Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 10:49 Meðlimir Sigur Rósar og Jonathan Ross. Hljómsveitin Sigur Rós tók við verðlaunum á hinum árlegu Lovie-verðlaunum í gærkvöldi sem besti flytjandi ársins. Á Lovie-verðlaununum er það besta á internetinu í Evrópu verðlaunað hverju sinni. Í rökstuðningi fyrir valinu á Sigur Rós sem flytjanda ársins segir að hljómsveitin hafi staðið sig gríðarlega vel í að veita aðdáendum aðgang að öllu í heimi Sigur Rósar á internetinu. Þá er sérstaklega minnst á gagnvirka myndbandið #Stormur þar sem aðdáendum bauðst að senda inn sína túlkun á myndbandinu á Instagram til að hafa áhrif á myndbandið. Með þessu hafi Sigur Rós „lagt línurnar fyrir listamenn um heim allan.“ Það var breski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross sem veitti Sigur Rós verðlaunin og birti sveitin mynd af sér með honum á Tumblr-síðu sinni. What a moment Jonathan Ross is here to award Sigur Rós! A photo posted by The Lovie Awards (@thelovieawards) on Nov 11, 2014 at 1:53pm PST Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós tók við verðlaunum á hinum árlegu Lovie-verðlaunum í gærkvöldi sem besti flytjandi ársins. Á Lovie-verðlaununum er það besta á internetinu í Evrópu verðlaunað hverju sinni. Í rökstuðningi fyrir valinu á Sigur Rós sem flytjanda ársins segir að hljómsveitin hafi staðið sig gríðarlega vel í að veita aðdáendum aðgang að öllu í heimi Sigur Rósar á internetinu. Þá er sérstaklega minnst á gagnvirka myndbandið #Stormur þar sem aðdáendum bauðst að senda inn sína túlkun á myndbandinu á Instagram til að hafa áhrif á myndbandið. Með þessu hafi Sigur Rós „lagt línurnar fyrir listamenn um heim allan.“ Það var breski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross sem veitti Sigur Rós verðlaunin og birti sveitin mynd af sér með honum á Tumblr-síðu sinni. What a moment Jonathan Ross is here to award Sigur Rós! A photo posted by The Lovie Awards (@thelovieawards) on Nov 11, 2014 at 1:53pm PST
Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira