Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2014 11:43 Málin eru komin á dagskrá héraðsdóms þar sem reiknað er með að málin verði tekin fyrir í beit, hvert á eftir öðru. Vísir/Getty Til stendur að þingfesta mál á ríkissaksóknara hendur fjörutíu einstaklingum fyrir kaup eða tilraun til kaupa á vændi í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Tekist hefur að birta flestum ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. Málin eru komin á dagskrá héraðsdóms þar sem reiknað er með að málin verði tekin fyrir í beit, hvert á eftir öðru. Brotin eru misjöfn og eru allt frá tilraunum um kaup á vændi þar sem fallið var frá kaupum yfir í endurtekin kaup á vændi. Ákærurnar voru gefnar út í byrjun október en ríkissaksóknara bárust alls 64 mál frá lögregluembættinu á Suðurnesjum. Samkvæmt hegningarlögum getur brot varðað allt að eins árs fangelsi. Tengdar fréttir Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3. nóvember 2014 22:15 Segist aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu Tugir kvenna leita til Stígamóta á hverju ári vegna vændis en talskona samtakanna segir að þær hafi allar þurft að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi. Hún kveðst aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu. 4. nóvember 2014 18:30 Eftirspurn eftir vændi er í hámarki Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri. 3. nóvember 2014 20:38 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Til stendur að þingfesta mál á ríkissaksóknara hendur fjörutíu einstaklingum fyrir kaup eða tilraun til kaupa á vændi í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Tekist hefur að birta flestum ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. Málin eru komin á dagskrá héraðsdóms þar sem reiknað er með að málin verði tekin fyrir í beit, hvert á eftir öðru. Brotin eru misjöfn og eru allt frá tilraunum um kaup á vændi þar sem fallið var frá kaupum yfir í endurtekin kaup á vændi. Ákærurnar voru gefnar út í byrjun október en ríkissaksóknara bárust alls 64 mál frá lögregluembættinu á Suðurnesjum. Samkvæmt hegningarlögum getur brot varðað allt að eins árs fangelsi.
Tengdar fréttir Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3. nóvember 2014 22:15 Segist aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu Tugir kvenna leita til Stígamóta á hverju ári vegna vændis en talskona samtakanna segir að þær hafi allar þurft að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi. Hún kveðst aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu. 4. nóvember 2014 18:30 Eftirspurn eftir vændi er í hámarki Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri. 3. nóvember 2014 20:38 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3. nóvember 2014 22:15
Segist aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu Tugir kvenna leita til Stígamóta á hverju ári vegna vændis en talskona samtakanna segir að þær hafi allar þurft að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi. Hún kveðst aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu. 4. nóvember 2014 18:30
Eftirspurn eftir vændi er í hámarki Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri. 3. nóvember 2014 20:38