Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. nóvember 2014 22:45 Rosberg segist þurfa á aðstoð að halda frá Hamilton sem er ekki líklegur til að verða við þeirri bón. Vísir/Getty Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. Úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast á sunnudag þegar Mercedes ökumennirnir tveir berjast á brautinni í Abú Dabí. „Lewis getur átt stóran þátt í að keppnin verði sanngjörn, hann getur ekið varlega sjálfur. Svo það er ekki eins og hann geti ekkert gert,“ sagði Rosberg. Rosberg er bjartsýnn á eigin möguleika, hann bendir á að Williams liðið sé líklegt til að blanda sér í innbyrðis baráttu Mercedes manna. „Það getur margt gerst það þarf ekki meira til en góða ræsingu frá Williams liðinu og annar þeirra komst á milli okkar. Þessi braut er ein sú erfiðasta þegar kemur að fram úr akstri, við vorum að skoða þetta í morgun og það þarf gríðarlegan hraðamun til að ná fram úr bílnum á undan,“ sagði Rosberg. „Þetta verður spennandi, ég er hér til að vinna keppnina, en í ofanálag þarf ég smá hjálp frá Lewis sem felst í því að hann nái ekki öðru sæti. Það er allt og sumt, ég vona að Lewis finni leið til að verða við því,“ sagði Rosberg að lokum. Formúla Tengdar fréttir Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Nico Rosberg fyrstur í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes varð fyrstur í Brasilíu, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn, Felipe Massa á Williams varð þriðji. 9. nóvember 2014 17:38 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. Úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast á sunnudag þegar Mercedes ökumennirnir tveir berjast á brautinni í Abú Dabí. „Lewis getur átt stóran þátt í að keppnin verði sanngjörn, hann getur ekið varlega sjálfur. Svo það er ekki eins og hann geti ekkert gert,“ sagði Rosberg. Rosberg er bjartsýnn á eigin möguleika, hann bendir á að Williams liðið sé líklegt til að blanda sér í innbyrðis baráttu Mercedes manna. „Það getur margt gerst það þarf ekki meira til en góða ræsingu frá Williams liðinu og annar þeirra komst á milli okkar. Þessi braut er ein sú erfiðasta þegar kemur að fram úr akstri, við vorum að skoða þetta í morgun og það þarf gríðarlegan hraðamun til að ná fram úr bílnum á undan,“ sagði Rosberg. „Þetta verður spennandi, ég er hér til að vinna keppnina, en í ofanálag þarf ég smá hjálp frá Lewis sem felst í því að hann nái ekki öðru sæti. Það er allt og sumt, ég vona að Lewis finni leið til að verða við því,“ sagði Rosberg að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Nico Rosberg fyrstur í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes varð fyrstur í Brasilíu, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn, Felipe Massa á Williams varð þriðji. 9. nóvember 2014 17:38 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00
Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00
Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30
Nico Rosberg fyrstur í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes varð fyrstur í Brasilíu, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn, Felipe Massa á Williams varð þriðji. 9. nóvember 2014 17:38