Reglugerð fyrir trekant? sigga dögg skrifar 12. desember 2014 11:00 Kynlíf með annarri manneskju krefst ávallt samningaviðræðna og það verður enn mikilvægara eftir því sem fjöldi bólfélaga eykst. Vísir/Getty Algeng fantasía, karla og kvenna, er kynlíf með nokkrum einstaklingum í einu. Þó ber að taka fram að fantasía og raunveruleg ástundun er ekki það sama. Það að hugsa er því ekki það sama og að gera. Ef þú ert í sambandi og þið veltið þessu fyrir ykkur þá er gott að byrja á því að deila fantasíunni og ræða opinskátt um hana. Sumum nægir að nota fantasíuna í koddahjali og bæta aldrei raunverulega annarri manneskju við kynlífið. Þetta er vandasamt svo það er margt sem þarf að skoða áður en boðið er uppí rúm. Trekant eða hópkynlíf getur farið fram innan sambands eða utan þess og er hvatinn misjafn, allt frá því að langa til að krydda sambandið eða til að finna afsökun fyrir sambandsslitum.Kynlíf með nokkrum einstaklingum er flókið fyrir þær sakir að það þarf að passa upp á samþykki allra auk þess að gæta að notkun viðeigandi verja, eins og smokksins. Þá er einnig mikilvægt að setja leikreglur.Hver má gera hvað við hvern?Gilda sömu reglur óháð kyni, kynvitund og kynhneigð?Hvers konar kynlíf er í lagi? (Munnmök, samfarir og þess háttar)Hvaða verjur skal nota? (Aukin hætta er á kynsjúkdómasmiti)Hvað gerist að loknu kynlífinu? (Gista bólfélagarnir eða fer hver og einn bara heim?)Hver er sambandsstaða allra og eru allir samþykkir og með á hreinu hvernig þeir standa gagnvart hvort öðru?Eins og með allt kynlíf, talið saman og hafið á hreinu hvað má og hvað ekki og hvað gerist svo í framhaldinu. Heilsa Tengdar fréttir Sæðisóþol Gjarnan er talað um að vera með óþol fyrir hinum og þessum fæðutegundum og kvarta margir undan glúteni og mjólkurvörum en hvernig er það með sæði? 28. nóvember 2014 11:00 Ný tegund af smokkum Smokkurinn er í stöðugri vöruþróun, bæði hvað varðar útlit og efni. 5. júní 2014 13:00 Smakkað á smokkum Smokkar koma í veg fyrir smit kynsjúkdóma en margir gleyma að nota þá einnig í munnmökum og mörgum til yndisauka fást þeir með allskyns bragði eins og banana eða viskí. 11. nóvember 2014 11:00 Fantasíur í kynlífi Grasið strýkst við sólbrúnt hörundið á stinnum kroppnum og þessi ókunnugi maður sem liggur við hlið þér horfir djúpt í augu þín er þú grípur um… 30. júní 2012 13:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið
Algeng fantasía, karla og kvenna, er kynlíf með nokkrum einstaklingum í einu. Þó ber að taka fram að fantasía og raunveruleg ástundun er ekki það sama. Það að hugsa er því ekki það sama og að gera. Ef þú ert í sambandi og þið veltið þessu fyrir ykkur þá er gott að byrja á því að deila fantasíunni og ræða opinskátt um hana. Sumum nægir að nota fantasíuna í koddahjali og bæta aldrei raunverulega annarri manneskju við kynlífið. Þetta er vandasamt svo það er margt sem þarf að skoða áður en boðið er uppí rúm. Trekant eða hópkynlíf getur farið fram innan sambands eða utan þess og er hvatinn misjafn, allt frá því að langa til að krydda sambandið eða til að finna afsökun fyrir sambandsslitum.Kynlíf með nokkrum einstaklingum er flókið fyrir þær sakir að það þarf að passa upp á samþykki allra auk þess að gæta að notkun viðeigandi verja, eins og smokksins. Þá er einnig mikilvægt að setja leikreglur.Hver má gera hvað við hvern?Gilda sömu reglur óháð kyni, kynvitund og kynhneigð?Hvers konar kynlíf er í lagi? (Munnmök, samfarir og þess háttar)Hvaða verjur skal nota? (Aukin hætta er á kynsjúkdómasmiti)Hvað gerist að loknu kynlífinu? (Gista bólfélagarnir eða fer hver og einn bara heim?)Hver er sambandsstaða allra og eru allir samþykkir og með á hreinu hvernig þeir standa gagnvart hvort öðru?Eins og með allt kynlíf, talið saman og hafið á hreinu hvað má og hvað ekki og hvað gerist svo í framhaldinu.
Heilsa Tengdar fréttir Sæðisóþol Gjarnan er talað um að vera með óþol fyrir hinum og þessum fæðutegundum og kvarta margir undan glúteni og mjólkurvörum en hvernig er það með sæði? 28. nóvember 2014 11:00 Ný tegund af smokkum Smokkurinn er í stöðugri vöruþróun, bæði hvað varðar útlit og efni. 5. júní 2014 13:00 Smakkað á smokkum Smokkar koma í veg fyrir smit kynsjúkdóma en margir gleyma að nota þá einnig í munnmökum og mörgum til yndisauka fást þeir með allskyns bragði eins og banana eða viskí. 11. nóvember 2014 11:00 Fantasíur í kynlífi Grasið strýkst við sólbrúnt hörundið á stinnum kroppnum og þessi ókunnugi maður sem liggur við hlið þér horfir djúpt í augu þín er þú grípur um… 30. júní 2012 13:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið
Sæðisóþol Gjarnan er talað um að vera með óþol fyrir hinum og þessum fæðutegundum og kvarta margir undan glúteni og mjólkurvörum en hvernig er það með sæði? 28. nóvember 2014 11:00
Ný tegund af smokkum Smokkurinn er í stöðugri vöruþróun, bæði hvað varðar útlit og efni. 5. júní 2014 13:00
Smakkað á smokkum Smokkar koma í veg fyrir smit kynsjúkdóma en margir gleyma að nota þá einnig í munnmökum og mörgum til yndisauka fást þeir með allskyns bragði eins og banana eða viskí. 11. nóvember 2014 11:00
Fantasíur í kynlífi Grasið strýkst við sólbrúnt hörundið á stinnum kroppnum og þessi ókunnugi maður sem liggur við hlið þér horfir djúpt í augu þín er þú grípur um… 30. júní 2012 13:00