Þriggja mínútna æfing fyrir þá sem sofa yfir sig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2014 17:30 Armbeygjur í þrjátíu sekúndur takk. vísir/getty Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun
Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur
Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun