Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 11:44 Fyrir þá sem ekki ná tökum á innpökkuninni er ágætt að minna á að þegar upp er staðið er það innihaldið, jú og hugurinn, sem skiptir máli. vísir/getty Sumum gengur afar illa við að pakka inn jólagjöfum svo vel fari og finnst þeir jafnvel vera með tíu þumalputta. Ekki bætir úr skák þegar pakkarnir eru óreglulegri en bækur í laginu og er pakkanum þá oft vöðlað saman. Í myndbandinu hér fyrir neðan er fólki kenndar einfaldar lausnir við þessu vandamáli og eftir áhorfið ættu flestir að geta pakkað inn af mikilli kostgæfni. Fyrir þá sem ekki ná tökum á innpökkuninni er ágætt að minna á að þegar upp er staðið er það innihaldið, jú og hugurinn, sem skiptir máli. Hér er myndband fyrir þá lengra komnu sem hafa áhuga á að nostra við innpökkunina. Að lokum: Hvernig skal pakka inn kassalaga gjöfum. Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól
Sumum gengur afar illa við að pakka inn jólagjöfum svo vel fari og finnst þeir jafnvel vera með tíu þumalputta. Ekki bætir úr skák þegar pakkarnir eru óreglulegri en bækur í laginu og er pakkanum þá oft vöðlað saman. Í myndbandinu hér fyrir neðan er fólki kenndar einfaldar lausnir við þessu vandamáli og eftir áhorfið ættu flestir að geta pakkað inn af mikilli kostgæfni. Fyrir þá sem ekki ná tökum á innpökkuninni er ágætt að minna á að þegar upp er staðið er það innihaldið, jú og hugurinn, sem skiptir máli. Hér er myndband fyrir þá lengra komnu sem hafa áhuga á að nostra við innpökkunina. Að lokum: Hvernig skal pakka inn kassalaga gjöfum.
Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól