Guðdómlegar gyðjur og hvirfilvindar kynþokkans 15. desember 2014 16:45 Þetta er þriðja árið í röð sem kórarnir sameinast á jólatónleikum. Bartónar, karlakór Kaffibarsins, og kvennakórinn Katla blása til jólastórtónleika í Austurbæ á fimmtudag. „Guðdómlegar gyðjur og hvirfilvindar kynþokkans,“ segja kórarnir á plakatinu fyrir tónleikana og skafa ekki af því. Kórunum stýra þau Jón Svavar Jósefsson (Bartónar), Hildigunnur Einarsdóttir og Lilja Dögg Gunnarsdóttir (Kötlur). Þessir kórstjórar eru ekki af verri endanum en bæði Jón Svavar og Hildigunnur eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í flokknum Sígild- og samtímatónlist, sem söngvari og söngkona ársins. „Bartónar og Kötlur sameina söngkrafta sína og flytja jólalög úr ýmsum áttum, þjóðleg og óþjóðleg, hæg og hröð, há og lág, súr og sæt, mjúk og hörð. Taumlaus jólagleði, jólakötturinn lætur sig ekki vanta og það er aldrei að vita nema einhverjir jólasveinar láti sjá sig,“ segir í kynningu fyrir tónleikana. Tónleikarnir eru til styrktar Hugarafli, sem hefur undanfarin 11 ár unnið ötullega að því að bæta okkar geðheilbrigðiskerfi og stuðlað að breyttu viðhorfi almennings til geðheilbrigðis, með virðingu og mannréttindi að leiðarljósi. Þeir fara fram í Austurbæ þann 18. desember klukkan 20. Hægt er að nálgast miða á midi.is. Tónlist Tengdar fréttir Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband Rea Garvey var dómari í þýsku útgáfu þáttarins The Voice. 28. mars 2014 16:30 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Bartónar, karlakór Kaffibarsins, og kvennakórinn Katla blása til jólastórtónleika í Austurbæ á fimmtudag. „Guðdómlegar gyðjur og hvirfilvindar kynþokkans,“ segja kórarnir á plakatinu fyrir tónleikana og skafa ekki af því. Kórunum stýra þau Jón Svavar Jósefsson (Bartónar), Hildigunnur Einarsdóttir og Lilja Dögg Gunnarsdóttir (Kötlur). Þessir kórstjórar eru ekki af verri endanum en bæði Jón Svavar og Hildigunnur eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í flokknum Sígild- og samtímatónlist, sem söngvari og söngkona ársins. „Bartónar og Kötlur sameina söngkrafta sína og flytja jólalög úr ýmsum áttum, þjóðleg og óþjóðleg, hæg og hröð, há og lág, súr og sæt, mjúk og hörð. Taumlaus jólagleði, jólakötturinn lætur sig ekki vanta og það er aldrei að vita nema einhverjir jólasveinar láti sjá sig,“ segir í kynningu fyrir tónleikana. Tónleikarnir eru til styrktar Hugarafli, sem hefur undanfarin 11 ár unnið ötullega að því að bæta okkar geðheilbrigðiskerfi og stuðlað að breyttu viðhorfi almennings til geðheilbrigðis, með virðingu og mannréttindi að leiðarljósi. Þeir fara fram í Austurbæ þann 18. desember klukkan 20. Hægt er að nálgast miða á midi.is.
Tónlist Tengdar fréttir Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband Rea Garvey var dómari í þýsku útgáfu þáttarins The Voice. 28. mars 2014 16:30 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband Rea Garvey var dómari í þýsku útgáfu þáttarins The Voice. 28. mars 2014 16:30
Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00