Jóladagatal - 13. desember - Samstæðuspil Grýla skrifar 13. desember 2014 13:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það er siður hjá mörgum fjölskyldum að spila mikið á jólunum. Í dag búa Hurðaskellir og Skjóða til samstæðuspil. Kíktu á þáttinn og styttu biðina fram að jólum með því að spila skemmtilegt spil. Klippa: 13. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það er siður hjá mörgum fjölskyldum að spila mikið á jólunum. Í dag búa Hurðaskellir og Skjóða til samstæðuspil. Kíktu á þáttinn og styttu biðina fram að jólum með því að spila skemmtilegt spil. Klippa: 13. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól