Jóladagatal - 12. desember - Jólaball Grýla skrifar 12. desember 2014 11:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Sex hundruð Úkraínumenn á jólaballi í Vesturbænum Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Sex hundruð Úkraínumenn á jólaballi í Vesturbænum Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól