Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Grýla skrifar 10. desember 2014 15:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru sléttar tvær vikur til jóla. Það eru því flestir farnir að huga að jólagjöfum og einhverjir jafnvel búnir að kaupa þær allar. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að pakka inn jólagjöfum í gjafapappír sem þau föndra sjálf. Klippa: 10. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Eins og jólasveinninn á sterum Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólaís Helgu Möller Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru sléttar tvær vikur til jóla. Það eru því flestir farnir að huga að jólagjöfum og einhverjir jafnvel búnir að kaupa þær allar. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að pakka inn jólagjöfum í gjafapappír sem þau föndra sjálf. Klippa: 10. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Eins og jólasveinninn á sterum Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólaís Helgu Möller Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól