Tiger Woods þakklátur þrátt fyrir erfitt ár 28. desember 2014 22:15 Tiger Woods ætlar sér að gera betri hluti á nýju ári. AP Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi átt mjög erfitt ár á golfvellinum sem plagað var af meiðslum segist þessi fyrrum besti kylfingur heims til margra ára vera þakklátur með margt sem gerðist á árinu sem er að líða. Þetta skrifar hann í pistli á heimasíðu sinni sem er nokkurskonar ársuppgjör en Woods segist vera mjög ánægður með samband sitt við skíðakonuna Lindsey Vonn, hversu stór börnin hans eru orðin og frænku sína, Cheyenne Woods, sem á dögunum tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni. Woods endar pistilinn á því að segja að hann sé orðinn alveg frískur í líkamanum á ný eftir erfið bakmeiðsli og að honum hlakki til að komast aftur út á golfvöllinn á nýju ári án þess að vera með stöðugan sársauka í bakinu. Pistilinn má sjá á heimasíðu Woods en á komandi dögum má búast við því að hann gefi út keppnisdagskrá sína fyrir næsta ár á PGA-mótaröðinni. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi átt mjög erfitt ár á golfvellinum sem plagað var af meiðslum segist þessi fyrrum besti kylfingur heims til margra ára vera þakklátur með margt sem gerðist á árinu sem er að líða. Þetta skrifar hann í pistli á heimasíðu sinni sem er nokkurskonar ársuppgjör en Woods segist vera mjög ánægður með samband sitt við skíðakonuna Lindsey Vonn, hversu stór börnin hans eru orðin og frænku sína, Cheyenne Woods, sem á dögunum tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni. Woods endar pistilinn á því að segja að hann sé orðinn alveg frískur í líkamanum á ný eftir erfið bakmeiðsli og að honum hlakki til að komast aftur út á golfvöllinn á nýju ári án þess að vera með stöðugan sársauka í bakinu. Pistilinn má sjá á heimasíðu Woods en á komandi dögum má búast við því að hann gefi út keppnisdagskrá sína fyrir næsta ár á PGA-mótaröðinni.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira