Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín 24. desember 2014 09:48 Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Nægur tími til að versla Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Jólaguðspjallið Jól Sálmur 565 - Kom, blíða tíð Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Úrvalið breytilegt dag frá degi Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól
Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Nægur tími til að versla Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Jólaguðspjallið Jól Sálmur 565 - Kom, blíða tíð Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Úrvalið breytilegt dag frá degi Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól