Brekkuklifur í Japan Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2014 10:26 Forsvarsmenn bílablaðsins Motorhead Magazine í Japan virðast eiga góða og háttsetta aðila að. Fengu þeir lokað veginum upp Hakone fjall, leið sem þekkt er sem Honda Turnpike, og buðu sumum af þekktustu ökumönnum Japans að reyna bíla sína upp fjallið. Eru það sérútbúnir bílar, meðal annars af gerðunum Ford GT40, Nissan GT-R, Subaru Impreza WRX STI og BMW Z4. Myndskeiðið frá leik þeirra upp fjallið er mjög flott og ekki skortir hraðann á leið þeirra uppá topp. Fyrir bílaáhugamenn er þetta myndskeið veisla fyrir augað og full ástæða til að setja hátalarana í botn. Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent
Forsvarsmenn bílablaðsins Motorhead Magazine í Japan virðast eiga góða og háttsetta aðila að. Fengu þeir lokað veginum upp Hakone fjall, leið sem þekkt er sem Honda Turnpike, og buðu sumum af þekktustu ökumönnum Japans að reyna bíla sína upp fjallið. Eru það sérútbúnir bílar, meðal annars af gerðunum Ford GT40, Nissan GT-R, Subaru Impreza WRX STI og BMW Z4. Myndskeiðið frá leik þeirra upp fjallið er mjög flott og ekki skortir hraðann á leið þeirra uppá topp. Fyrir bílaáhugamenn er þetta myndskeið veisla fyrir augað og full ástæða til að setja hátalarana í botn.
Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent