Víkingur og Brahms Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. janúar 2014 11:00 Víkingur Heiðar mun leika mörg tóndæmi í kvöld. Fréttablaðið/GVA Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikarinn snjalli, mun fjalla um Píanókonsert númer 1 í d-moll eftir Brahms í kvöld í Norðurljósasal Hörpu. Þann konsert ætlar hann einmitt að flytja ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Cristians Mandeal á tónleikum sveitarinnar í Hörpu 23. og 24. janúar. Víkingur Heiðar ætlar líka í kvöld að tala almennt um Brahms og helstu einkenni tónsmíða hans, um túlkunarmöguleika í píanókonsertinum og um ferlið við að læra verkið en sjálfur er hann að fara að flytja það í fyrsta sinn opinberlega. Allt fer þetta fram við flygilinn þar sem Víkingur Heiðar mun leika fjölmörg tóndæmi. Píanókonsert númer 1 í d-moll er fyrsta stóra hljómsveitarverk Brahms, eins konar sinfónía fyrir píanó og hljómsveit. Brahms frumflutti hann aðeins 26 ára gamall.Allir eru hjartanlega velkomnir á kvöldstundina í Norðurljósum sem Vinafélag Sinfóníuhljómsveitarinnar stendur fyrir. Aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikarinn snjalli, mun fjalla um Píanókonsert númer 1 í d-moll eftir Brahms í kvöld í Norðurljósasal Hörpu. Þann konsert ætlar hann einmitt að flytja ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Cristians Mandeal á tónleikum sveitarinnar í Hörpu 23. og 24. janúar. Víkingur Heiðar ætlar líka í kvöld að tala almennt um Brahms og helstu einkenni tónsmíða hans, um túlkunarmöguleika í píanókonsertinum og um ferlið við að læra verkið en sjálfur er hann að fara að flytja það í fyrsta sinn opinberlega. Allt fer þetta fram við flygilinn þar sem Víkingur Heiðar mun leika fjölmörg tóndæmi. Píanókonsert númer 1 í d-moll er fyrsta stóra hljómsveitarverk Brahms, eins konar sinfónía fyrir píanó og hljómsveit. Brahms frumflutti hann aðeins 26 ára gamall.Allir eru hjartanlega velkomnir á kvöldstundina í Norðurljósum sem Vinafélag Sinfóníuhljómsveitarinnar stendur fyrir. Aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira