Gerði styttu af eigin líkama Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. janúar 2014 13:00 Bryndís Hrönn var módel meðan átta manneskjur teiknuðu hana, hver frá sinni hlið. Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarmaður er að undirbúa opnun sýningarinnar Psychotronics í Nýlistasafninu við Skúlagötu næsta laugardag. Þar er hún meðal annars með styttu af sjálfri sér, unna eftir teikningum sem átta manneskjur gerðu, hver frá sínu sjónarhorni. Einnig er þar viðarlágmynd byggð á efni úr hljóðstúdíóum sem dreifa hljóðum og dempa það. „Í styttunni af líkama mínum verða átta tvívíð verk að einu þrívíðu og lágmyndin er líka úr átta litlum flekum sem ég raðaði saman. Í innsta salnum er svo myndband þar sem líkami manneskju bregst við tónlistarflutningi. Einnig geta verið fleiri tengingar,“ segir Bryndís Hrönn þegar hún er spurð út í sýninguna. Hún segir reyndar alltaf erfitt að lýsa listaverkum í orðum. „Maður vill ekki túlka of mikið eða taka afstöðu, heldur er allt spekúlasjón þegar að er gáð.“ Menning Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarmaður er að undirbúa opnun sýningarinnar Psychotronics í Nýlistasafninu við Skúlagötu næsta laugardag. Þar er hún meðal annars með styttu af sjálfri sér, unna eftir teikningum sem átta manneskjur gerðu, hver frá sínu sjónarhorni. Einnig er þar viðarlágmynd byggð á efni úr hljóðstúdíóum sem dreifa hljóðum og dempa það. „Í styttunni af líkama mínum verða átta tvívíð verk að einu þrívíðu og lágmyndin er líka úr átta litlum flekum sem ég raðaði saman. Í innsta salnum er svo myndband þar sem líkami manneskju bregst við tónlistarflutningi. Einnig geta verið fleiri tengingar,“ segir Bryndís Hrönn þegar hún er spurð út í sýninguna. Hún segir reyndar alltaf erfitt að lýsa listaverkum í orðum. „Maður vill ekki túlka of mikið eða taka afstöðu, heldur er allt spekúlasjón þegar að er gáð.“
Menning Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira