Fallegir hlutir í uppáhaldi 28. febrúar 2014 17:00 Sindri stýrir þættinum Heimsókn á Stöð 2. Hann segir hér frá uppáhaldshlutunum sínum. Sindri hefur sjálfur lengi haft áhuga á hönnun og fallegum munum. „Áhuginn á þessum málum hefur alltaf verið til staðar. Foreldrar mínir hafa alltaf haft áhuga á hönnun og að gera fallegt í kringum sig og ætli það hafi ekki bara smitast til mín,“ segir Sindri.Köngullinn fallegurSindri á sér nokkra uppáhaldshluti sem hann var lengi búinn að hafa augastað á áður en hann eignaðist þá. „Ég hef svo sem ekkert endilega mikið vit á hönnun eða því nýjasta sem er í tísku en ég á nokkra uppáhaldshluti og númer eitt, tvö og þrjú er án efa Köngullinn eða Artichoke eftir Poul Henningsen. Þetta er ekki aðeins falleg hönnun heldur er lýsingin einnig falleg. Peran sést aldrei, sama hvar maður stendur og því fer ljósið aldrei beint í augun á manni.“Sofið í stól„Eames-stóllinn er einnig í uppáhaldi. Þarna er ekki aðeins um að ræða fallegan stól, heldur einnig sígilda, fallega hönnun. Þægindin eru einnig til staðar en útlit og þægindi fara alls ekki alltaf saman þegar kemur að stólum og sófum, því miður. Í þessum stól gæti maður sofið heila nótt, jafnvel lengur,“ segir hann. Vantar sjónvarpssófaSindri nefnir einnig Pantella-lampann eftir Verner Panton sem uppáhaldshlut. „Lampar eru í uppáhaldi hjá mér og sérstaklega Pantella-lampinn en á honum er lýsingin falleg sem og útlitið, hvort tveggja skiptir máli.“ Næst á dagskrá hjá Sindra er að fá sér góðan sjónvarpssófa. „Því miður finnst mér sjaldnast fara saman að sjónvarpssófar séu bæði fallegir og þægilegir en vonandi kemur að því að ég finni einn slíkan.“ Heimsókn er á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudögum kl. 20.05. Heimsókn Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Sindri hefur sjálfur lengi haft áhuga á hönnun og fallegum munum. „Áhuginn á þessum málum hefur alltaf verið til staðar. Foreldrar mínir hafa alltaf haft áhuga á hönnun og að gera fallegt í kringum sig og ætli það hafi ekki bara smitast til mín,“ segir Sindri.Köngullinn fallegurSindri á sér nokkra uppáhaldshluti sem hann var lengi búinn að hafa augastað á áður en hann eignaðist þá. „Ég hef svo sem ekkert endilega mikið vit á hönnun eða því nýjasta sem er í tísku en ég á nokkra uppáhaldshluti og númer eitt, tvö og þrjú er án efa Köngullinn eða Artichoke eftir Poul Henningsen. Þetta er ekki aðeins falleg hönnun heldur er lýsingin einnig falleg. Peran sést aldrei, sama hvar maður stendur og því fer ljósið aldrei beint í augun á manni.“Sofið í stól„Eames-stóllinn er einnig í uppáhaldi. Þarna er ekki aðeins um að ræða fallegan stól, heldur einnig sígilda, fallega hönnun. Þægindin eru einnig til staðar en útlit og þægindi fara alls ekki alltaf saman þegar kemur að stólum og sófum, því miður. Í þessum stól gæti maður sofið heila nótt, jafnvel lengur,“ segir hann. Vantar sjónvarpssófaSindri nefnir einnig Pantella-lampann eftir Verner Panton sem uppáhaldshlut. „Lampar eru í uppáhaldi hjá mér og sérstaklega Pantella-lampinn en á honum er lýsingin falleg sem og útlitið, hvort tveggja skiptir máli.“ Næst á dagskrá hjá Sindra er að fá sér góðan sjónvarpssófa. „Því miður finnst mér sjaldnast fara saman að sjónvarpssófar séu bæði fallegir og þægilegir en vonandi kemur að því að ég finni einn slíkan.“ Heimsókn er á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudögum kl. 20.05.
Heimsókn Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira