SG-hljómplötur 50 ára Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. mars 2014 16:00 Jónatan Garðarsson tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari Vísir/Vilhelm Hálf öld er liðin frá því að fyrsta plata SG-hljómplatna kom út. Það var í júní 1964, en síðasta platan kom út tuttugu árum síðar í árslok 1984. Fimmtíu árum eftir að Svavar Gestsson hóf hljómplötuútgáfu eru mörg þeirra laga sem komu út undir merkjum SG-hljómplatna ennþá vinsæl. „Við hefðum getað fyllt heila safnplötu með hverjum flytjanda á nýju plötunni, það er svo mikið af flottum listamönnum þarna,“ segir Jónatan Garðarsson, tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari, en hann tók þátt í að velja lögin á safnplötuna sem kom út á vegum Senu fyrir skömmu.Svavar GestsÁ safnplötunni SG-hljómplötur er að finna 75 bráðskemmtileg dægurlög af útgáfum SG-hljómplatna. Listamenn á borð við Fjórtán fóstbræður, Þorvald Halldórsson, Helenu Eyjólfsdóttur, Savanna tríóið, Þrjú á palli, Ómar Ragnarsson, Sextett Ólafs Gauks og Svanhildi, Hauk Morthens, Ellý og Villa Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Hljóma og fleiri má finna á plötunni. „Þetta safn sýnir hversu fjölbreytt tónlistin var sem Svavar Gests kaus að gefa út. Hann vann ómetanlegt brautryðjanda- og hugsjónastarf sem seint verður fullþakkað,“ útskýrir Jónatan. Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hálf öld er liðin frá því að fyrsta plata SG-hljómplatna kom út. Það var í júní 1964, en síðasta platan kom út tuttugu árum síðar í árslok 1984. Fimmtíu árum eftir að Svavar Gestsson hóf hljómplötuútgáfu eru mörg þeirra laga sem komu út undir merkjum SG-hljómplatna ennþá vinsæl. „Við hefðum getað fyllt heila safnplötu með hverjum flytjanda á nýju plötunni, það er svo mikið af flottum listamönnum þarna,“ segir Jónatan Garðarsson, tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari, en hann tók þátt í að velja lögin á safnplötuna sem kom út á vegum Senu fyrir skömmu.Svavar GestsÁ safnplötunni SG-hljómplötur er að finna 75 bráðskemmtileg dægurlög af útgáfum SG-hljómplatna. Listamenn á borð við Fjórtán fóstbræður, Þorvald Halldórsson, Helenu Eyjólfsdóttur, Savanna tríóið, Þrjú á palli, Ómar Ragnarsson, Sextett Ólafs Gauks og Svanhildi, Hauk Morthens, Ellý og Villa Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Hljóma og fleiri má finna á plötunni. „Þetta safn sýnir hversu fjölbreytt tónlistin var sem Svavar Gests kaus að gefa út. Hann vann ómetanlegt brautryðjanda- og hugsjónastarf sem seint verður fullþakkað,“ útskýrir Jónatan.
Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira