Hann stefnir á að fá alla leikara úr fyrri myndinni aftur í hlutverk sín, en meðal leikara í The Goonies voru Corey Feldman, Josh Brolin, Sean Astin, Jeff Cohen og Martha Plimpton.
„Þetta mun gerast. Ég er þúsund prósent viss um að það verður framhald. Ég legg börnin mín að veði,“ er haft eftir Richard á vefsíðunni Variety.