Allt á yfirborðinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. maí 2014 12:00 Zac, Miles og Michael leika þrjá góða vini. That Awkward Moment Aðalhlutverk: Zac Efron, Miles Teller, Michael B. Jordan og Imogen Poots Eftir að þessari mynd lauk varð mér hugsað til setningar í sjónvarpsþáttunum Friends þegar Joey fékk að heyra eftir leiklistarprufu að hann væri „not believable as a human being“ eða ótrúverðugur sem manneskja. Mig langar næstum því að segja það sama um Zac Efron. Ég gaf honum séns og beið eftir því að hann myndi sanna að hann væri ekki bara fallegt andlit með sixpakk og tindrandi augu. Það gekk ekki eftir. Hann er svo lélegur leikari að stundum gat ég ekki einu sinni horft á hvíta tjaldið þegar hann var að tala. Restin af leikaraliðinu er svo sem ekki mikið skárri. Mig grunar líka að sjö ára barn hafi skrifað handritið, sem oft og tíðum er miklu meira en skelfilegt. Hér er allt á yfirborðinu. Allar tilfinningar eru utanáliggjandi og enginn reynir að gera þær svo mikið sem fimm prósent persónulegar. Og í þeim leik er Zac Efron meistari.Niðurstaða Ekkert kemur á óvart og hér er farið illa með gott tækifæri til að láta fólk hlæja og jafnvel fella nokkur tár. Gagnrýni Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
That Awkward Moment Aðalhlutverk: Zac Efron, Miles Teller, Michael B. Jordan og Imogen Poots Eftir að þessari mynd lauk varð mér hugsað til setningar í sjónvarpsþáttunum Friends þegar Joey fékk að heyra eftir leiklistarprufu að hann væri „not believable as a human being“ eða ótrúverðugur sem manneskja. Mig langar næstum því að segja það sama um Zac Efron. Ég gaf honum séns og beið eftir því að hann myndi sanna að hann væri ekki bara fallegt andlit með sixpakk og tindrandi augu. Það gekk ekki eftir. Hann er svo lélegur leikari að stundum gat ég ekki einu sinni horft á hvíta tjaldið þegar hann var að tala. Restin af leikaraliðinu er svo sem ekki mikið skárri. Mig grunar líka að sjö ára barn hafi skrifað handritið, sem oft og tíðum er miklu meira en skelfilegt. Hér er allt á yfirborðinu. Allar tilfinningar eru utanáliggjandi og enginn reynir að gera þær svo mikið sem fimm prósent persónulegar. Og í þeim leik er Zac Efron meistari.Niðurstaða Ekkert kemur á óvart og hér er farið illa með gott tækifæri til að láta fólk hlæja og jafnvel fella nokkur tár.
Gagnrýni Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira