Syngja flest lögin án undirleiks Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. maí 2014 12:00 Á vortónleikum Kammerkórs Mosfellsbæjar koma fram fjórir einsöngvarar, allir úr röðum kórsins. Mynd/Úr einkasafni Vel þekkt verk eftir enska endurreisnarmanninn John Dowland og austurríska tónskáldið Franz Schubert eru á efnisskrá Kammerkórs Mosfellsbæjar á vortónleikum hans í Háteigskirkju klukkan 17 á sunnudaginn. Einnig nýstárlegri tónlist, til dæmis eftir John A. Speight. Kórinn flytur hið alþekkta lag Sigur Rósar, Vöku, í útsetningu kórstjórans, Símonar H. Ívarssonar, nokkur gospellög og spænskt lag, Baile, samið af Mario Castelnuovo-Tedesco við ljóð eftir Federico Garcia Lorca. Sérstök áhersla verður lögð á kórverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Símon kórstjóri mun taka sér gítarinn í hönd og flytja eitt flamenco-lag ásamt syni sínum Ívari, sem einnig hefur lagt fyrir sig gítarleik og leikur á gítar í nokkrum lögum. Flest lögin flytur kórinn þó án undirleiks. Einsöng syngja þau Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir, Reynir Bergmann Pálsson, Unnur Helga Möller og Viktor Guðlaugsson sem öll koma úr röðum kórfélaga. Einnig kemur fram sönghópurinn Karlar í krapinu sem er skipaður nokkrum félögum úr kórnum. Aðgangseyrir að tónleikunum er 2.000 krónur. Aldraðir greiða 1.500 en frítt er fyrir börn. Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Vel þekkt verk eftir enska endurreisnarmanninn John Dowland og austurríska tónskáldið Franz Schubert eru á efnisskrá Kammerkórs Mosfellsbæjar á vortónleikum hans í Háteigskirkju klukkan 17 á sunnudaginn. Einnig nýstárlegri tónlist, til dæmis eftir John A. Speight. Kórinn flytur hið alþekkta lag Sigur Rósar, Vöku, í útsetningu kórstjórans, Símonar H. Ívarssonar, nokkur gospellög og spænskt lag, Baile, samið af Mario Castelnuovo-Tedesco við ljóð eftir Federico Garcia Lorca. Sérstök áhersla verður lögð á kórverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Símon kórstjóri mun taka sér gítarinn í hönd og flytja eitt flamenco-lag ásamt syni sínum Ívari, sem einnig hefur lagt fyrir sig gítarleik og leikur á gítar í nokkrum lögum. Flest lögin flytur kórinn þó án undirleiks. Einsöng syngja þau Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir, Reynir Bergmann Pálsson, Unnur Helga Möller og Viktor Guðlaugsson sem öll koma úr röðum kórfélaga. Einnig kemur fram sönghópurinn Karlar í krapinu sem er skipaður nokkrum félögum úr kórnum. Aðgangseyrir að tónleikunum er 2.000 krónur. Aldraðir greiða 1.500 en frítt er fyrir börn.
Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira