Ólíkar minningar frá oddaleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2014 10:00 Valskonan Hrafnhildur Skúladóttir getur orðið Íslandsmeistari í síðasta leiknum sínum á ferlinum. Fréttablaðið/Stefán Lokaleikur handboltatímabilsins fer fram í Mýrinni í Garðabæ klukkan 13.30 í dag þegar deildarmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja árið í röð sem það þarf oddaleik til að skera úr um hvaða lið vinnur Íslandsmeistaratitilinn hjá stelpunum og bæði þessi lið hafa spilað svona leik á síðustu tveimur árum. Niðurstaðan og upplifun liðanna var aftur á móti gerólík. Valskonur urðu síðast Íslandsmeistarar fyrir tveimur árum eftir 24-21 sigur á Fram í oddaleik á Hlíðarenda. Það var þriðji Íslandsmeistaratitill Valsliðsins í röð. Stjörnukonur voru hins vegar í sams konar leik í fyrra þegar þær urðu að sætta sig við 16-19 tap á móti Fram. Stjarnan komst hins vegar í úrslitin í fyrra eftir dramatískan sigur á Valsliðinu í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan var einnig 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu í fyrra en tapaði þá tveimur síðustu leikjunum og það gæti vissulega endurtekið sig í ár. Stjörnuliðið missti niður þriggja marka forskot í blálokin í fjórða leiknum þegar þær virtust vera að landa fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í fimm ár. Stjörnuliðið býr nú að því að eiga heimaleikinn þar sem Garðabæjarkonur hafa unnið alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Nú er að sjá hvort heimavöllurinn dugi Stjörnukonum eða hvort Valskonur ná að leika eftir afrek Eyjamanna í fyrrakvöld og tryggja sér titilinn á útivelli. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Óskar Bjarni vill sjá fleiri Valsmenn á vellinum Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Vals hefðu verið í minnihluta á leik Vals og Stjörnunnar í gær. 16. maí 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Lokaleikur handboltatímabilsins fer fram í Mýrinni í Garðabæ klukkan 13.30 í dag þegar deildarmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja árið í röð sem það þarf oddaleik til að skera úr um hvaða lið vinnur Íslandsmeistaratitilinn hjá stelpunum og bæði þessi lið hafa spilað svona leik á síðustu tveimur árum. Niðurstaðan og upplifun liðanna var aftur á móti gerólík. Valskonur urðu síðast Íslandsmeistarar fyrir tveimur árum eftir 24-21 sigur á Fram í oddaleik á Hlíðarenda. Það var þriðji Íslandsmeistaratitill Valsliðsins í röð. Stjörnukonur voru hins vegar í sams konar leik í fyrra þegar þær urðu að sætta sig við 16-19 tap á móti Fram. Stjarnan komst hins vegar í úrslitin í fyrra eftir dramatískan sigur á Valsliðinu í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan var einnig 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu í fyrra en tapaði þá tveimur síðustu leikjunum og það gæti vissulega endurtekið sig í ár. Stjörnuliðið missti niður þriggja marka forskot í blálokin í fjórða leiknum þegar þær virtust vera að landa fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í fimm ár. Stjörnuliðið býr nú að því að eiga heimaleikinn þar sem Garðabæjarkonur hafa unnið alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Nú er að sjá hvort heimavöllurinn dugi Stjörnukonum eða hvort Valskonur ná að leika eftir afrek Eyjamanna í fyrrakvöld og tryggja sér titilinn á útivelli.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Óskar Bjarni vill sjá fleiri Valsmenn á vellinum Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Vals hefðu verið í minnihluta á leik Vals og Stjörnunnar í gær. 16. maí 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Óskar Bjarni vill sjá fleiri Valsmenn á vellinum Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Vals hefðu verið í minnihluta á leik Vals og Stjörnunnar í gær. 16. maí 2014 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38