Framleiða listaþátt á mannamáli Kristjana Arnarsdóttir skrifar 8. júlí 2014 11:30 Margrét og Anna ætla að kynnast hinum ýmsu hliðum listarinnar í þættinum Lyst á list. „Við vildum gera listaþátt á mannamáli og sýna fólki hvað það er mikil gróska í list hér í Reykjavík og úti um allt land,“ segir leik- og dagskrárgerðarkonan Margrét Þorgeirsdóttir, en Margrét og vinkona hennar til tuttugu ára, Anna Birta Tryggvadóttir, standa á bak við lista- og menningaþáttinn Lyst á list sem sýndur verður á sjónvarpsstöðinni iSTV sem fer í loftið 17. júlí. Margrét og Anna Birta eru báðar lærðar leikkonur en ákváðu að fara út í dagskrárgerð þar sem lítið var um önnur verkefni. „Það er ekki beint verið að berja á dyrnar hjá manni með verkefnin svo við ákváðum að vera með á iSTV sem er svona grasrótarstöð en þar koma allir með sitt efni tilbúið. Ég er því núna að framleiða, dagskrárstýra og klippa svo nú er brjálað að gera,“ segir Margrét og hlær. Hún segir að þær stöllur komi víða við í þáttunum. „Viðmælendur okkar verða óþekktir, sjálfmenntaðir, menntaðir, þjóðþekktir og þar fram eftir götunum. Við viljum varpa ljósi á þá vinnu sem listafólk leggur á sig, til dæmis fyrir sýningu eða opnun. Þátturinn verður í raun okkar svar við því hvers vegna listafólk ætti ekki að þurfa að fá sér hefðbundna vinnu.“ Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Við vildum gera listaþátt á mannamáli og sýna fólki hvað það er mikil gróska í list hér í Reykjavík og úti um allt land,“ segir leik- og dagskrárgerðarkonan Margrét Þorgeirsdóttir, en Margrét og vinkona hennar til tuttugu ára, Anna Birta Tryggvadóttir, standa á bak við lista- og menningaþáttinn Lyst á list sem sýndur verður á sjónvarpsstöðinni iSTV sem fer í loftið 17. júlí. Margrét og Anna Birta eru báðar lærðar leikkonur en ákváðu að fara út í dagskrárgerð þar sem lítið var um önnur verkefni. „Það er ekki beint verið að berja á dyrnar hjá manni með verkefnin svo við ákváðum að vera með á iSTV sem er svona grasrótarstöð en þar koma allir með sitt efni tilbúið. Ég er því núna að framleiða, dagskrárstýra og klippa svo nú er brjálað að gera,“ segir Margrét og hlær. Hún segir að þær stöllur komi víða við í þáttunum. „Viðmælendur okkar verða óþekktir, sjálfmenntaðir, menntaðir, þjóðþekktir og þar fram eftir götunum. Við viljum varpa ljósi á þá vinnu sem listafólk leggur á sig, til dæmis fyrir sýningu eða opnun. Þátturinn verður í raun okkar svar við því hvers vegna listafólk ætti ekki að þurfa að fá sér hefðbundna vinnu.“
Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira