Sum tímabil eru örlagaríkari en önnur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2014 11:30 Pétur er af hinni frægu 68-kynslóð, sem ferðaðist á puttanum um lönd og álfur. fréttablaðið/gva „Hugmynd mín er sú að við eigum öll hina stóru veraldarsögu sem við lærum um en svo eigi hver einstaklingur sína veraldarsögu. Ég bregð ljósi á mína í nýju bókinni,“ segir Pétur Gunnarsson rithöfundur. Pétur verður í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, annað kvöld klukkan 20, ásamt Orra Harðarsyni, rithöfundi og tónlistarmanni. Þeir ætla að svara spurningum Hallgríms Helgasonar um nýútkomnar bækur sínar. Orri er með bókina Stundarfró sem hefur fengið lofsamlega dóma þeirra sem lesið hafa og bók Péturs er glóðvolg úr prentsmiðjunni. Hún heitir Veraldarsaga mín og eins og nafnið bendir til er hún sjálfsævisöguleg. Þó er ekki öll ævin undir. „Sum tímabil móta mann til framtíðar og eru örlagaríkari en önnur,“ segir Pétur. „Í þessari bók fjalla ég um tímabilið frá tvítugu til 26 ára. Þá fer ég til Frakklands og dvel þar við nám og skriftir. Það var mikil lenska á þessum árum að ferðast á puttanum og ég og kærastan fórum í langt puttaferðalag um Ítalíu og Grikkland, það kemur líka við sögu.“ Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Hugmynd mín er sú að við eigum öll hina stóru veraldarsögu sem við lærum um en svo eigi hver einstaklingur sína veraldarsögu. Ég bregð ljósi á mína í nýju bókinni,“ segir Pétur Gunnarsson rithöfundur. Pétur verður í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, annað kvöld klukkan 20, ásamt Orra Harðarsyni, rithöfundi og tónlistarmanni. Þeir ætla að svara spurningum Hallgríms Helgasonar um nýútkomnar bækur sínar. Orri er með bókina Stundarfró sem hefur fengið lofsamlega dóma þeirra sem lesið hafa og bók Péturs er glóðvolg úr prentsmiðjunni. Hún heitir Veraldarsaga mín og eins og nafnið bendir til er hún sjálfsævisöguleg. Þó er ekki öll ævin undir. „Sum tímabil móta mann til framtíðar og eru örlagaríkari en önnur,“ segir Pétur. „Í þessari bók fjalla ég um tímabilið frá tvítugu til 26 ára. Þá fer ég til Frakklands og dvel þar við nám og skriftir. Það var mikil lenska á þessum árum að ferðast á puttanum og ég og kærastan fórum í langt puttaferðalag um Ítalíu og Grikkland, það kemur líka við sögu.“
Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira