Syngja Ave Maríur og önnur trúarleg verk Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 13:00 Kvennakórinn Vox Feminae hefur víða sungið í helgidómum erlendis. Þessi mynd er tekin fyrir réttu ári í Notre Dame-kirkjunni í París. „Allra sálna messa er helguð minningu látinna og efnisskráin er í takt við það. Við ætlum að syngja Ave Maríur, messu og önnur trúarleg verk eftir mörg af þekktustu tónskáldum sögunnar. Þar má nefna Bach, Mozart og Schubert,“ segir Hallveig Andrésdóttir, ein hinna tónvissu kvenna í Vox feminae sem syngja í Fella-og Hólakirkju í kvöld undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Guðný Einarsdóttir organisti leikur á píanó og orgel og Victoria Tsarevskaia á selló. Hallveig segir stærsta verkið á dagskránni vera messu op.187 eftir Josef Rheinberger. „Við höfum ekki sungið þessa messu fyrr, að undanskildum einum kafla,“ segir hún og hvetur fólk til að koma að hlýða á fagra tóna, kveikja á minningarkerti og minnast látinna ástvina.Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 og miðaverð er 2.000 krónur. Menning Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Allra sálna messa er helguð minningu látinna og efnisskráin er í takt við það. Við ætlum að syngja Ave Maríur, messu og önnur trúarleg verk eftir mörg af þekktustu tónskáldum sögunnar. Þar má nefna Bach, Mozart og Schubert,“ segir Hallveig Andrésdóttir, ein hinna tónvissu kvenna í Vox feminae sem syngja í Fella-og Hólakirkju í kvöld undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Guðný Einarsdóttir organisti leikur á píanó og orgel og Victoria Tsarevskaia á selló. Hallveig segir stærsta verkið á dagskránni vera messu op.187 eftir Josef Rheinberger. „Við höfum ekki sungið þessa messu fyrr, að undanskildum einum kafla,“ segir hún og hvetur fólk til að koma að hlýða á fagra tóna, kveikja á minningarkerti og minnast látinna ástvina.Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 og miðaverð er 2.000 krónur.
Menning Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira