Í Betlehem 1. nóvember 2014 17:00 Í Betlehem er Barn oss fætt: Því fagni gjörvöll Adamsætt. Hallelúja Það barn oss fæddi :/: fátæk mær Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Hallelúja Hann var í jötu lagður lágt, en ríkir þó á himnum hátt. Hallelúja Hann vegsömuðu vitringar hann tigna himins herskarar. Hallelúja Hann boðar frelsi' og frið á jörð og blessun Drottins barnahjörð Hallelúja Vér undir tökum englasöng og nú finst oss ei nóttin löng. Hallelúja Vér fögnum komu Frelsarans vér erum systkin orðin hans. Hallelúja Hvert fátækt hreysi höll nú er Því Guð er sjálfur gestur hér. Hallelúja Í myrkrum ljómar lífsins sól: Þér, Guð sé lof fyrir gleðileg jól. HallelújaValdimar Briem/Danskt þjóðlag Jólalög Mest lesið Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Fær enn í skóinn Jól Ýmsar grýlusögur og leikrit Jól Hér er komin Grýla Jól Réttu kvikmyndirnar fyrir jólaskapið Jól Kakóið lokkar fólk af stað Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól
Í Betlehem er Barn oss fætt: Því fagni gjörvöll Adamsætt. Hallelúja Það barn oss fæddi :/: fátæk mær Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Hallelúja Hann var í jötu lagður lágt, en ríkir þó á himnum hátt. Hallelúja Hann vegsömuðu vitringar hann tigna himins herskarar. Hallelúja Hann boðar frelsi' og frið á jörð og blessun Drottins barnahjörð Hallelúja Vér undir tökum englasöng og nú finst oss ei nóttin löng. Hallelúja Vér fögnum komu Frelsarans vér erum systkin orðin hans. Hallelúja Hvert fátækt hreysi höll nú er Því Guð er sjálfur gestur hér. Hallelúja Í myrkrum ljómar lífsins sól: Þér, Guð sé lof fyrir gleðileg jól. HallelújaValdimar Briem/Danskt þjóðlag
Jólalög Mest lesið Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Fær enn í skóinn Jól Ýmsar grýlusögur og leikrit Jól Hér er komin Grýla Jól Réttu kvikmyndirnar fyrir jólaskapið Jól Kakóið lokkar fólk af stað Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól