Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Friðrika Benónýsdóttir skrifar 5. desember 2014 15:00 Guðrún Eva Mínervudóttir, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Elísabet Jökulsdóttir eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta. Dómnefndir Fjöruverðlaunanna kynntu niðurstöður sínar í Borgarbókasafninu í gær. Fjöruverðlaunin eru bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi og eru þau veitt árlega fyrir bækur í þremur flokkum: fagurbókmenntum, fræðibækókum og ritum almenns eðlis og barna- og unglingabókmenntum. Tilgangur Fjöruverðlaunanna er að stuðla að aukinni kynningu á ritverkum kvenna og hvetja konur í rithöfundastétt til dáða. Verðlaunin voru fyrst afhent 2007. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningu að þessu sinni:FagurbókmenntirEnglaryk Guðrún Eva MínervudóttirLóaboratoríum Lóa Hlín HjálmtýsdóttirÁstin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett Elísabet JökulsdóttirFræðibækur og rit almenns eðlisSaga þeirra, sagan mín Helga Guðrún JohnsonKjaftað um kynlíf Sigga DöggOfbeldi á heimili – Með augum barna Ritstjóri Guðrún KristinsdóttirBarna- og unglingabókmenntirÁ puttanum með pabba Kolbrún Anna Björnsdóttir og Vala ÞórsdóttirHafnfirðingabrandarinn Bryndís BjörgvinsdóttirVinur minn vindurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir Menning Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Dómnefndir Fjöruverðlaunanna kynntu niðurstöður sínar í Borgarbókasafninu í gær. Fjöruverðlaunin eru bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi og eru þau veitt árlega fyrir bækur í þremur flokkum: fagurbókmenntum, fræðibækókum og ritum almenns eðlis og barna- og unglingabókmenntum. Tilgangur Fjöruverðlaunanna er að stuðla að aukinni kynningu á ritverkum kvenna og hvetja konur í rithöfundastétt til dáða. Verðlaunin voru fyrst afhent 2007. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningu að þessu sinni:FagurbókmenntirEnglaryk Guðrún Eva MínervudóttirLóaboratoríum Lóa Hlín HjálmtýsdóttirÁstin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett Elísabet JökulsdóttirFræðibækur og rit almenns eðlisSaga þeirra, sagan mín Helga Guðrún JohnsonKjaftað um kynlíf Sigga DöggOfbeldi á heimili – Með augum barna Ritstjóri Guðrún KristinsdóttirBarna- og unglingabókmenntirÁ puttanum með pabba Kolbrún Anna Björnsdóttir og Vala ÞórsdóttirHafnfirðingabrandarinn Bryndís BjörgvinsdóttirVinur minn vindurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir
Menning Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira