Ásgeir Orri Ásgeirsson er hluti af hinu vinsæla StopWaitGo-teymi en þeir eru að gera tónlistina fyrir Hreinan Skjöld á Stöð 2 ásamt því að vera að vinna með aragrúa af erlendu og íslensku hæfileikafólki. Ásgeir stundar crossfit af krafti og þessi lagalisti er tilvalinn í ræktina, út á lífið eða til að rífa mann í gegnum prófalesturinn!
Get Low Dillon Francis - DJ Snake
GDFR (feat. Sage The Gemini and Lookas) - Flo Rida
Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman frábæran lagalista frá áttunda áratugnum fyrir ræktina.
Nú geturðu hlaðið niður svokölluðum QR-kóða í snjallsímann þinn og fengið listann beint í símann