Slayer bjargar kisu Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. desember 2014 11:00 Slayer bjargaði kisunni Gypsy af götum Indianapolis. Metalsveitin sataníska Slayer sýndi á sér mjúku hliðina og bjargaði heimilislausum kettlingi á dögunum. „Um kvöldið 3. desember fóru gítarleikari Slayer, Kerry King, og nokkrir aðrir meðlimir hópsins út að borða á uppáhaldssteikhúsi Kings í Indianapolis, St. Elmo‘s Steak House,“ segir í tilkynningu frá sveitinni. Eftir kvöldmatinn sá Jess Cortese, umboðsmaður sveitarinnar á tónleikaferðalaginu, heimilislausan mann á götunni sem bauð lítinn kettling til sölu fyrir einn dal. „Kisunni virtist vera ískalt þannig að Jess tók hana og svaf með henni í kojunni sinni í rútunni,“ segir í tilkynningunni en kisan endaði í höndum rótara sem langaði að eignast kisu. Hún var nefnd Gypsy eða Sígauni af hljómsveitinni. Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Metalsveitin sataníska Slayer sýndi á sér mjúku hliðina og bjargaði heimilislausum kettlingi á dögunum. „Um kvöldið 3. desember fóru gítarleikari Slayer, Kerry King, og nokkrir aðrir meðlimir hópsins út að borða á uppáhaldssteikhúsi Kings í Indianapolis, St. Elmo‘s Steak House,“ segir í tilkynningu frá sveitinni. Eftir kvöldmatinn sá Jess Cortese, umboðsmaður sveitarinnar á tónleikaferðalaginu, heimilislausan mann á götunni sem bauð lítinn kettling til sölu fyrir einn dal. „Kisunni virtist vera ískalt þannig að Jess tók hana og svaf með henni í kojunni sinni í rútunni,“ segir í tilkynningunni en kisan endaði í höndum rótara sem langaði að eignast kisu. Hún var nefnd Gypsy eða Sígauni af hljómsveitinni.
Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira