Flytja sálumessu Verdis 7. júní 2014 07:00 Ásrún Davíðsdóttir segir Sálumessu Verdis ekki flutta oft, enda er mikið fyrirtæki að setja hana upp og verkið gerir miklar kröfur til flytjenda. Óperukórinn í Reykjavík flytur Sálumessu Verdis ásamt sinfóníuhljómsveit og einsöngvurum í Langholtskirkju á sunnudag. Tilefnið er 200 ára afmæli tónskáldsins. Fjórir einsöngvarar koma fram með kórnum, þau Þóra Einarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Gissur Páll Gissurðarson og Viðar Gunnarsson en stjórnandi er Garðar Cortes. Þetta er að minnsta kosti í þriðja sinn sem Óperukórinn flytur Sálumessuna, sem þó fær ekki að hljóma oft. „Þetta verk gerir mjög miklar kröfur til allra flytjenda, þarf stóra hljómsveit, reynda einsöngvara og stóran og kröftugan kór eða kóra, því hluta er messan flutt af tveimur kórum,“ segir Ásrún Davíðsdóttir hjá Óperukórnum. Tónleikarnir á sunnudag hefjast klukkan 17. Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Óperukórinn í Reykjavík flytur Sálumessu Verdis ásamt sinfóníuhljómsveit og einsöngvurum í Langholtskirkju á sunnudag. Tilefnið er 200 ára afmæli tónskáldsins. Fjórir einsöngvarar koma fram með kórnum, þau Þóra Einarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Gissur Páll Gissurðarson og Viðar Gunnarsson en stjórnandi er Garðar Cortes. Þetta er að minnsta kosti í þriðja sinn sem Óperukórinn flytur Sálumessuna, sem þó fær ekki að hljóma oft. „Þetta verk gerir mjög miklar kröfur til allra flytjenda, þarf stóra hljómsveit, reynda einsöngvara og stóran og kröftugan kór eða kóra, því hluta er messan flutt af tveimur kórum,“ segir Ásrún Davíðsdóttir hjá Óperukórnum. Tónleikarnir á sunnudag hefjast klukkan 17.
Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira