Upplýsingum um skuldir Marussia liðsins lekið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. janúar 2015 10:30 Marussia liðið var orðið gríðarlega skuldsett þegar það fór í gjaldþrot. Vísir/Getty Marussia liðið skuldaði lánadrottnum andvirði rúmlega 6 milljarða króna samkvæmt skjölunum þegar það var lýst gjaldþrota. Upplýsingar um skuldir liðsins voru á skjölum sem lekið var úr þrotabúinu. Meira en helmingur skuldarinnar var fé sem liðið skuldaði Ferrari fyrir vélar þess. Marussia skuldaði Mclaren rúmlega 1,3 milljarð króna vegna tæknisamstarfs liðanna. Skjölin innihéldu ekki upplýsingar um skuldir liðsins til Lloyds þróunarsjóðsins og Marussia fjarskiptafyrirtækisins. Á heildina litið skuldaði Marussia í raun 11,8 milljarða króna þegar það varð gjaldþrota. Yfir 200 kröfuhafar hafa lýst kröfum í þrotabúið. Ferrari á um 3,3 milljarða króna kröfu og Snap on Tools á til að mynda 430 milljóna kröfu. Eftirstandandi eigur liðsins hafa verið settar á uppoð. Sögusagnir eru á kreiki um Haas liðið sem mun mæta til keppni í Formúlu 1 árið 2016 hafi keypt höfuðstöðvar Marussia í Banbury á Englandi. Formúla Tengdar fréttir 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Haas: Fyrstu fimm árin snúast um að komast af Gene Haas segir að fyrstu fimm árin hjá nýju formúlu 1 liði hans muni snúast um að komast af. Hann ætlar að læra af mistökum annarra nýrra liða í gegnum tíðina. 23. október 2014 22:00 Bræður vilja bjarga Marussia Bresk-indverskir bræður, Baljinder Sohi og Sonny Kaushal eru nú í samningaviðræðum við forsvarsmenn Marussia. Þeim virðist vera full alvara í að reyna að bjarga liðinu. 28. október 2014 20:30 Marussia missir af næstu keppni Bernie Ecclestone, einráður formúlu 1 hefur staðfest að Marussia muni, ásamt Caterham liðinu missa af bandaríska kappakstrinum næstu helgi. 26. október 2014 11:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Marussia liðið skuldaði lánadrottnum andvirði rúmlega 6 milljarða króna samkvæmt skjölunum þegar það var lýst gjaldþrota. Upplýsingar um skuldir liðsins voru á skjölum sem lekið var úr þrotabúinu. Meira en helmingur skuldarinnar var fé sem liðið skuldaði Ferrari fyrir vélar þess. Marussia skuldaði Mclaren rúmlega 1,3 milljarð króna vegna tæknisamstarfs liðanna. Skjölin innihéldu ekki upplýsingar um skuldir liðsins til Lloyds þróunarsjóðsins og Marussia fjarskiptafyrirtækisins. Á heildina litið skuldaði Marussia í raun 11,8 milljarða króna þegar það varð gjaldþrota. Yfir 200 kröfuhafar hafa lýst kröfum í þrotabúið. Ferrari á um 3,3 milljarða króna kröfu og Snap on Tools á til að mynda 430 milljóna kröfu. Eftirstandandi eigur liðsins hafa verið settar á uppoð. Sögusagnir eru á kreiki um Haas liðið sem mun mæta til keppni í Formúlu 1 árið 2016 hafi keypt höfuðstöðvar Marussia í Banbury á Englandi.
Formúla Tengdar fréttir 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Haas: Fyrstu fimm árin snúast um að komast af Gene Haas segir að fyrstu fimm árin hjá nýju formúlu 1 liði hans muni snúast um að komast af. Hann ætlar að læra af mistökum annarra nýrra liða í gegnum tíðina. 23. október 2014 22:00 Bræður vilja bjarga Marussia Bresk-indverskir bræður, Baljinder Sohi og Sonny Kaushal eru nú í samningaviðræðum við forsvarsmenn Marussia. Þeim virðist vera full alvara í að reyna að bjarga liðinu. 28. október 2014 20:30 Marussia missir af næstu keppni Bernie Ecclestone, einráður formúlu 1 hefur staðfest að Marussia muni, ásamt Caterham liðinu missa af bandaríska kappakstrinum næstu helgi. 26. október 2014 11:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40
Haas: Fyrstu fimm árin snúast um að komast af Gene Haas segir að fyrstu fimm árin hjá nýju formúlu 1 liði hans muni snúast um að komast af. Hann ætlar að læra af mistökum annarra nýrra liða í gegnum tíðina. 23. október 2014 22:00
Bræður vilja bjarga Marussia Bresk-indverskir bræður, Baljinder Sohi og Sonny Kaushal eru nú í samningaviðræðum við forsvarsmenn Marussia. Þeim virðist vera full alvara í að reyna að bjarga liðinu. 28. október 2014 20:30
Marussia missir af næstu keppni Bernie Ecclestone, einráður formúlu 1 hefur staðfest að Marussia muni, ásamt Caterham liðinu missa af bandaríska kappakstrinum næstu helgi. 26. október 2014 11:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti