Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2015 09:35 Keppnisbíll Mercedes Benz í Formúlu 1 og ökumenn þeirra á síðasta keppnistímabili. Reglurnar í Formúlu 1 kappakstursseríunni eru margar og sumar ansi stífar. Ein þeirra er sú að liðin sem eiga þar rétt á keppni mega ekki breyta vélum sínum fyrir næsta ár og var það gert til að halda niður kostnaði liðanna. Vélarnar eru V6 með forþjöppum og rafmagnsmótorum og eftir að liðin höfðu öll þróað slíkar vélar fyrir síðasta keppnistímabil var meiningin að þannig ætti þær að vera óbreyttar fyrir næsta keppnisár einnig. Þetta eru Ferrari, Red Bull og McLaren liðin ósátt við þar sem Mercedes Benz tókst að þróa sína vél svo vel að keppnisbílar þeirra höfðu algera yfirburði yfir önnur lið í keppninni. Mercedes Benz vann allar nema 3 keppnir síðasta keppnistímabils og náði á pall í öllum keppnum þess. Þannig vilja þau ekki hafa næsta tímabil og tækju margir undir að það væri nú ekki æskilegt eitt ár enn. Mercedes Benz segir hinsvegar að ef reglunum verður breytt fyrir næsta tímabil muni það kosta liðin óheyrilegt fé. Hvort þessum þremur liðum verður ágengt í beiðni sinni verður tíminn einn að leiða í ljós, en óspennandi keppnir gera lítið fyrir keppnina og áhorfendur. Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Reglurnar í Formúlu 1 kappakstursseríunni eru margar og sumar ansi stífar. Ein þeirra er sú að liðin sem eiga þar rétt á keppni mega ekki breyta vélum sínum fyrir næsta ár og var það gert til að halda niður kostnaði liðanna. Vélarnar eru V6 með forþjöppum og rafmagnsmótorum og eftir að liðin höfðu öll þróað slíkar vélar fyrir síðasta keppnistímabil var meiningin að þannig ætti þær að vera óbreyttar fyrir næsta keppnisár einnig. Þetta eru Ferrari, Red Bull og McLaren liðin ósátt við þar sem Mercedes Benz tókst að þróa sína vél svo vel að keppnisbílar þeirra höfðu algera yfirburði yfir önnur lið í keppninni. Mercedes Benz vann allar nema 3 keppnir síðasta keppnistímabils og náði á pall í öllum keppnum þess. Þannig vilja þau ekki hafa næsta tímabil og tækju margir undir að það væri nú ekki æskilegt eitt ár enn. Mercedes Benz segir hinsvegar að ef reglunum verður breytt fyrir næsta tímabil muni það kosta liðin óheyrilegt fé. Hvort þessum þremur liðum verður ágengt í beiðni sinni verður tíminn einn að leiða í ljós, en óspennandi keppnir gera lítið fyrir keppnina og áhorfendur.
Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira