Mikið um að vera í golfheiminum um helgina Kári Örn Hinriksson skrifar 15. janúar 2015 19:30 McIlroy mætir til leiks á ný. AP Það er mikið að gerast í golfheiminum um helgina en tvö stór mót eru á dagskrá, sitt hvoru megin í heiminum. PGA-mótaröðin er enn á Hawaii þar sem Sony Open fer fram en mótið markar upphaf keppnistímabilsins fyrir nokkur stór nöfn á mótaröðinni, meðal annars Webb Simpson, Carl Petterson og Luke Donald. Þrátt fyrir það verða augu flestra eflaust í Abu Dhabi þar sem HSBC World Championship fer fram en það er eitt af stærstu mótum ársins á Evrópumótaröðinni. Þar mun Rory McIlroy, besti kylfingur heims, hefja keppnistímabilið sitt ásamt mörgum öðrum stjörnum, meðal annars Rickie Fowler,Justin Rose, Martin Kaymer og Henrik Stenson. Það ætti því að vera nóg að gera fyrir golfáhugamenn um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Alla útsendingatíma má nálgast hér. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er mikið að gerast í golfheiminum um helgina en tvö stór mót eru á dagskrá, sitt hvoru megin í heiminum. PGA-mótaröðin er enn á Hawaii þar sem Sony Open fer fram en mótið markar upphaf keppnistímabilsins fyrir nokkur stór nöfn á mótaröðinni, meðal annars Webb Simpson, Carl Petterson og Luke Donald. Þrátt fyrir það verða augu flestra eflaust í Abu Dhabi þar sem HSBC World Championship fer fram en það er eitt af stærstu mótum ársins á Evrópumótaröðinni. Þar mun Rory McIlroy, besti kylfingur heims, hefja keppnistímabilið sitt ásamt mörgum öðrum stjörnum, meðal annars Rickie Fowler,Justin Rose, Martin Kaymer og Henrik Stenson. Það ætti því að vera nóg að gera fyrir golfáhugamenn um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Alla útsendingatíma má nálgast hér.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira