Þín afstaða skiptir máli Rikka skrifar 14. janúar 2015 13:00 visir/getty Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið. Heilsa Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur
Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið.
Heilsa Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur