Skilur gagnrýni á ráðninguna en telur hana innan lagarammans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2015 16:07 Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri, og Símon Birgisson, nýráðinn dramatúrg við leikhúsið. Vísir „Meginreglan er auðvitað sú að það á að auglýsa störf hjá ríkinu en hér er um tímabundna ráðningu að ræða, ekki fastráðningu,“ segir Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri, aðspurður um hvers vegna staða dramatúrgs við leikhúsið var ekki auglýst. Símon Birgisson var fyrir helgi ráðinn í stöðuna til eins árs og bendir Ari í þessu samhengi á að Símon hefur verið sýningardramatúrg við nokkrar sýningar leikhússins seinustu ár, þar á meðal Engla alheimsins, Konuna við 1000° og Sjálfstætt fólk.En mun Ari auglýsa stöðu dramatúrgs að ráðningartíma Símons loknum? „Þegar og ef tekin verður ákvörðun um að ráða ótímabundið í þetta starf þá mun það að sjálfsögðu verða auglýst. Ég skil þá gagnrýni sem fram hefur komið á þessa ráðningu og er mjög meðvitaður um þau lög og þær reglur sem gilda um opinber störf. Þar sem þetta er þó tímabundin ráðning og varðar tiltekin listræn verkefni þá tel ég að hún sé innan ramma laganna,“ segir Ari og bætir við að stundum sé ekki alltaf hægt að auglýsa laus störf í listaheiminum: „Segjum sem svo að það vanti einhvern til að leika Hamlet. Leikstjórinn vill einn mann og hann er óumdeilt frábær listamaður, fremstur meðal jafningja. Á þá að auglýsa það starf? „Þjóðleikhúsið óskar eftir leikara til að leika Hamlet.“ Það er ekki alltaf hægt að gera í listum.“ Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Meginreglan er auðvitað sú að það á að auglýsa störf hjá ríkinu en hér er um tímabundna ráðningu að ræða, ekki fastráðningu,“ segir Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri, aðspurður um hvers vegna staða dramatúrgs við leikhúsið var ekki auglýst. Símon Birgisson var fyrir helgi ráðinn í stöðuna til eins árs og bendir Ari í þessu samhengi á að Símon hefur verið sýningardramatúrg við nokkrar sýningar leikhússins seinustu ár, þar á meðal Engla alheimsins, Konuna við 1000° og Sjálfstætt fólk.En mun Ari auglýsa stöðu dramatúrgs að ráðningartíma Símons loknum? „Þegar og ef tekin verður ákvörðun um að ráða ótímabundið í þetta starf þá mun það að sjálfsögðu verða auglýst. Ég skil þá gagnrýni sem fram hefur komið á þessa ráðningu og er mjög meðvitaður um þau lög og þær reglur sem gilda um opinber störf. Þar sem þetta er þó tímabundin ráðning og varðar tiltekin listræn verkefni þá tel ég að hún sé innan ramma laganna,“ segir Ari og bætir við að stundum sé ekki alltaf hægt að auglýsa laus störf í listaheiminum: „Segjum sem svo að það vanti einhvern til að leika Hamlet. Leikstjórinn vill einn mann og hann er óumdeilt frábær listamaður, fremstur meðal jafningja. Á þá að auglýsa það starf? „Þjóðleikhúsið óskar eftir leikara til að leika Hamlet.“ Það er ekki alltaf hægt að gera í listum.“
Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira