Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 12:12 Poehler og Fey létu Cosby heyra það. Vísir/Getty Amy Poehler og Tina Fey hraunuðu yfir Bill Cosby á Golden Globe-hátíðinni sem fram fór í nótt. Cosby hefur ítrekað verið sakaður um nauðgun, en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram og sagt hann hafa nauðgað sér. Poehler og Fey ákváðu að búa til brandara úr þessu og varð Cosby skotspónn grínsins. Þegar þær voru að tala um kvikmyndina Into the Woods, sem er byggð á nokkrum ævintýrum Grimms-bræðra, sagði Poehler. „Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Hér má sjá þær gera grín af grínistanum. Þetta vakti upp mjög sterk viðbrögð í salnum og á Twitter.Jessica Chastain's reaction to the first #Cosby joke was pretty great #GoldenGlobespic.twitter.com/vVvSP0nY9z — Sunny Dhillon (@TheSunnyDhillon) January 12, 2015 Cosby var ekki sá eini sem þær gerði grín af. Þær fóru um víðan völl í þeim efnum og gerðu grín af mörgum sem voru í salnum. Frammistaða þeirra var lofuð mjög. Hér að neðan má sjá hluta af því sem þær sögðu í gær. Erlendir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér hverjir hlóu af brandarnum um Cosby. Í umfjöllun The Guardian kemur fram að George Clooney, Helen Mirren, Taylor Hackford, Julie Taymor, Harvey Weinstein, Cindy Crawford og Julianne Moore hafi hlegið. Erfitt sé að lesa í viðbrögð nokkurra, eftir að brandarinn var sagður. Þar fór fremstur í flokki Bill Murray sem var eins og hann væri steinrunninn. Grín þeirra vakti mikla athygli á Twitter, hér að neðan má sjá brot af þeim.Bill Cosby joke ... too much to soon? #GoldenGlobes— Jaime Manela (@jaimemanels) January 12, 2015 How do you not love Tina Fey & Amy Poelher? Unless you're a man with power in Hollywood. Or Bill Cosby. #GoldenGlobes— Andrew Rabensteine (@adrnyc) January 12, 2015 I'm not gonna live tweet the #GoldenGlobes, but I will retweet everything I see about the amazing @BillCosby jokes. GO AMY & TINA!— Jon Manganello (@jonnymangs) January 12, 2015 Bill Cosby Golden Globes Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Amy Poehler og Tina Fey hraunuðu yfir Bill Cosby á Golden Globe-hátíðinni sem fram fór í nótt. Cosby hefur ítrekað verið sakaður um nauðgun, en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram og sagt hann hafa nauðgað sér. Poehler og Fey ákváðu að búa til brandara úr þessu og varð Cosby skotspónn grínsins. Þegar þær voru að tala um kvikmyndina Into the Woods, sem er byggð á nokkrum ævintýrum Grimms-bræðra, sagði Poehler. „Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Hér má sjá þær gera grín af grínistanum. Þetta vakti upp mjög sterk viðbrögð í salnum og á Twitter.Jessica Chastain's reaction to the first #Cosby joke was pretty great #GoldenGlobespic.twitter.com/vVvSP0nY9z — Sunny Dhillon (@TheSunnyDhillon) January 12, 2015 Cosby var ekki sá eini sem þær gerði grín af. Þær fóru um víðan völl í þeim efnum og gerðu grín af mörgum sem voru í salnum. Frammistaða þeirra var lofuð mjög. Hér að neðan má sjá hluta af því sem þær sögðu í gær. Erlendir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér hverjir hlóu af brandarnum um Cosby. Í umfjöllun The Guardian kemur fram að George Clooney, Helen Mirren, Taylor Hackford, Julie Taymor, Harvey Weinstein, Cindy Crawford og Julianne Moore hafi hlegið. Erfitt sé að lesa í viðbrögð nokkurra, eftir að brandarinn var sagður. Þar fór fremstur í flokki Bill Murray sem var eins og hann væri steinrunninn. Grín þeirra vakti mikla athygli á Twitter, hér að neðan má sjá brot af þeim.Bill Cosby joke ... too much to soon? #GoldenGlobes— Jaime Manela (@jaimemanels) January 12, 2015 How do you not love Tina Fey & Amy Poelher? Unless you're a man with power in Hollywood. Or Bill Cosby. #GoldenGlobes— Andrew Rabensteine (@adrnyc) January 12, 2015 I'm not gonna live tweet the #GoldenGlobes, but I will retweet everything I see about the amazing @BillCosby jokes. GO AMY & TINA!— Jon Manganello (@jonnymangs) January 12, 2015
Bill Cosby Golden Globes Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira