Hinsegin fólk á flótta fær skjól á Íslandi Heimir Már Pétursson skrifar 29. janúar 2015 20:00 Íslensk stjórnvöld hafa í fyrsta skipti ákveðið að taka á móti hinsegin flóttamönnum, en af þeim 18 flóttamönnum sem hingað verða komnir á þessu ári eru fjórir samkynhneigðir og ein transkona. Ákveðið hefur verið að taka á móti 18 flóttamönnum þar af þrettán frá Sýrlandi, aðallega konum og börnum en sá hópur er enn í flóttamannabúðum. Það er síðan nýlunda að stjórnvöld hafa ákveðið að veita fimm hinsegin flóttamönnum hæli á Íslandi. Þeirra á meðal eru bræðurnir Peter og Robert frá Úganda, sem flúðu ógnaröldina og ofsóknirnar sem þar ríkja gegn samkynhneigðum, jafnvel með stuðningi stjórnvalda. Dagblöðin birta líka myndir af samkynhneigðu fólki og greina frá heimilsföngum þeirra. „Eftir að nöfn fólks eru birt í dagblöðunum, en sum dagblöð birta reglulega lista yfir „tíu mestu hommana í Úganda“, líður ekki á löngu áður en lík þeirra finnast í vegkanti einhvers staðar,“ segir Robert Mugabe Murumba. Monica er tuttugu og þriggja ára transkona frá Líbanon sem flúði ofbeldið í fjölskyldu sinni þegar hún var tólf ára og er mjög ánægð með að vera komin til Íslands. „Fyrst var ég mjög reið við foreldra mína. Ég var fædd svona og varð að fá að vera ég sjálf. Ég er mjög örugg með sjálfa mig og ánægð með að vera sú sem ég er.“ - Varstu fyrir líkamlegu ofbeldi? – „Já foreldrar mínir lömdu mig,“ segir Monica. Við heyrðum meira af sögu þessara fyrstu hinsegin flóttamanna hér á landi í Íslandi í dag. Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa í fyrsta skipti ákveðið að taka á móti hinsegin flóttamönnum, en af þeim 18 flóttamönnum sem hingað verða komnir á þessu ári eru fjórir samkynhneigðir og ein transkona. Ákveðið hefur verið að taka á móti 18 flóttamönnum þar af þrettán frá Sýrlandi, aðallega konum og börnum en sá hópur er enn í flóttamannabúðum. Það er síðan nýlunda að stjórnvöld hafa ákveðið að veita fimm hinsegin flóttamönnum hæli á Íslandi. Þeirra á meðal eru bræðurnir Peter og Robert frá Úganda, sem flúðu ógnaröldina og ofsóknirnar sem þar ríkja gegn samkynhneigðum, jafnvel með stuðningi stjórnvalda. Dagblöðin birta líka myndir af samkynhneigðu fólki og greina frá heimilsföngum þeirra. „Eftir að nöfn fólks eru birt í dagblöðunum, en sum dagblöð birta reglulega lista yfir „tíu mestu hommana í Úganda“, líður ekki á löngu áður en lík þeirra finnast í vegkanti einhvers staðar,“ segir Robert Mugabe Murumba. Monica er tuttugu og þriggja ára transkona frá Líbanon sem flúði ofbeldið í fjölskyldu sinni þegar hún var tólf ára og er mjög ánægð með að vera komin til Íslands. „Fyrst var ég mjög reið við foreldra mína. Ég var fædd svona og varð að fá að vera ég sjálf. Ég er mjög örugg með sjálfa mig og ánægð með að vera sú sem ég er.“ - Varstu fyrir líkamlegu ofbeldi? – „Já foreldrar mínir lömdu mig,“ segir Monica. Við heyrðum meira af sögu þessara fyrstu hinsegin flóttamanna hér á landi í Íslandi í dag.
Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira