Leiklist á Heimilislegum sunnudegi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. janúar 2015 19:00 Heimilislegir sunnudagar á Kex eru fyrir fjölskyldufólk. Agnar Jón Egilsson og María Heba Þorkelsdóttir sjá um leiklist á næsta Heimilislega sunnudegi á Kex. Þau skemmta gestum staðarins endurgjaldslaust. Kex býður upp á Heimilislega sunnudaga, sem hefjast klukkan 13. Meðal dagskráliða eru bakstur, samsöngur, krakkajóga, upplestur, tónlistaratriði, leiklist og myndlist. Í tilkynningu frá Kex, um næsta sunnudag, segir:Umsjónarmenn eru Agnar Jón Egilsson leikstjóri og stofnandi Leynileikhússins og María Heba Þorkelsdóttir leikkona og leiklistarkennari.María Heba Þorkelsdóttir útskrifaðist frá Leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2003. Hún hefur síðan leikið jöfnum höndum í sjónvarpi, kvikmyndum og á leiksviði.Fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Okkar eigin Osló hlaut hún Edduverðlaun árið 2012.María Heba er leiklistarkennari að mennt og fæst við kennslu í leiklist samhliða því að starfa sem leikkona.Agnar Jón Egilsson, leikstjóri, leikskáld og leikari, útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Agnar er með framhaldsgráðu í leiklist frá The Arts Educational Schools í Lundúnum.Hann hefur unnið á annan tug leiksýninga með framhaldsskólum og áhugaleikfélögum og oftar en ekki skrifað verkin sjálfur eða unnið leikgerðir.Agnar hefur haldið námskeið vítt og breytt um Ísland og Skandinavíu fyrir alla aldurshópa.Agnar Jón Egilsson er eigandi Leynileikhússins. Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Agnar Jón Egilsson og María Heba Þorkelsdóttir sjá um leiklist á næsta Heimilislega sunnudegi á Kex. Þau skemmta gestum staðarins endurgjaldslaust. Kex býður upp á Heimilislega sunnudaga, sem hefjast klukkan 13. Meðal dagskráliða eru bakstur, samsöngur, krakkajóga, upplestur, tónlistaratriði, leiklist og myndlist. Í tilkynningu frá Kex, um næsta sunnudag, segir:Umsjónarmenn eru Agnar Jón Egilsson leikstjóri og stofnandi Leynileikhússins og María Heba Þorkelsdóttir leikkona og leiklistarkennari.María Heba Þorkelsdóttir útskrifaðist frá Leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2003. Hún hefur síðan leikið jöfnum höndum í sjónvarpi, kvikmyndum og á leiksviði.Fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Okkar eigin Osló hlaut hún Edduverðlaun árið 2012.María Heba er leiklistarkennari að mennt og fæst við kennslu í leiklist samhliða því að starfa sem leikkona.Agnar Jón Egilsson, leikstjóri, leikskáld og leikari, útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Agnar er með framhaldsgráðu í leiklist frá The Arts Educational Schools í Lundúnum.Hann hefur unnið á annan tug leiksýninga með framhaldsskólum og áhugaleikfélögum og oftar en ekki skrifað verkin sjálfur eða unnið leikgerðir.Agnar hefur haldið námskeið vítt og breytt um Ísland og Skandinavíu fyrir alla aldurshópa.Agnar Jón Egilsson er eigandi Leynileikhússins.
Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira