Tíu áhugaverðar og skemmtilegar staðreyndir um sæði og sáðfrumur
1. Sæði getur lifað allt að fimm daga inni í leggöngum
2. Sæði er basískt með pH 7,2-7,7 og svipar til sápu í sýrustigi
3.Kjörhitastig fyrir sæðismyndun er 34-35 gráður. Þess vegna hanga eistun utan líkamans en dragast nær honum þegar er kalt
4. Við sáðlát losna 2,5-5 millilítrar af sæði (um hálf teskeið) með 50-150 milljónir sáðfrumna í hverjum millilítra
5. Það eru bakteríudrepandi efni í sæði
6. Á hverjum degi myndast um það bil 300 milljónir sáðfrumna
7. Sumt sleipiefni getur hægt á sundi sáðfrumna
8. Við sáðlát hjá steypireyð losna um 20 lítra af sæði
9. Það er til matreiðslubók þar sem allar uppskriftirnar innihalda sæði
10. Líkaminn framleiðir sæði langt frameftir aldri og því þarf ekki að hafa áhyggjur af því að klára sæðið í sjálfsfróun
