Ökumaðurinn ekki yfirheyrður: Verður rætt við hann síðar í dag til að skýra atburðarásina Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. febrúar 2015 11:04 Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum. Vísir/Pjetur Ökumaðurinn sem ók átján ára þroskahamlaðri stúlku í gær sem týndist í bílnum hjá honum í um sjö klukkustundir var ekki yfirheyrður af lögreglu í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu stendur ekki til að yfirheyra hann en rætt verður við hann síðar í dag til að fá nánari skýringar á atburðarásinni. Stúlkan fannst í bílnum eftir að honum hafði verið lagt fyrir utan heimili mannsins. Engar myndavélar voru í bílnum. Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum en mikil leit var gerð af stúlkunni í gær eftir að upp komst að hún væri týnd. Það uppgötvaðist ekki fyrr en um fjögur leitið, um þremur klukkustundum eftir að hún var sótt í Fjölbrautarskólann við Ármúla og skutlað ásamt sjö öðrum að Hinu húsinu í miðbæ Reykjavíkur í gær. Leit stóð til um átta í gærkvöldi.Sjá einnig: Svona týndist stúlkan - Atburðarásin frá A-Ö Samkvæmt lögreglu fannst stúlkan í bíl ökumannsins, sem er ökukennari á sjötugsaldri með áralanga reynslu af akstri fyrir Strætó, í bílnum þegar ökumaðurinn hafði verið beðinn að gá sérstaklega að henni. Þá fór maðurinn út í bíl og skimaði eftir henni og fann hana liggjandi, að sögn eiganda fyrirtækisins sem sinnti akstrinum. Í samtali við Vísi í gærkvöldi sagði Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að ekki væri grunur um neitt misjafnt á þessu stigi. Ferðaþjónusta fatlaðra Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Ökumaðurinn sem ók átján ára þroskahamlaðri stúlku í gær sem týndist í bílnum hjá honum í um sjö klukkustundir var ekki yfirheyrður af lögreglu í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu stendur ekki til að yfirheyra hann en rætt verður við hann síðar í dag til að fá nánari skýringar á atburðarásinni. Stúlkan fannst í bílnum eftir að honum hafði verið lagt fyrir utan heimili mannsins. Engar myndavélar voru í bílnum. Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum en mikil leit var gerð af stúlkunni í gær eftir að upp komst að hún væri týnd. Það uppgötvaðist ekki fyrr en um fjögur leitið, um þremur klukkustundum eftir að hún var sótt í Fjölbrautarskólann við Ármúla og skutlað ásamt sjö öðrum að Hinu húsinu í miðbæ Reykjavíkur í gær. Leit stóð til um átta í gærkvöldi.Sjá einnig: Svona týndist stúlkan - Atburðarásin frá A-Ö Samkvæmt lögreglu fannst stúlkan í bíl ökumannsins, sem er ökukennari á sjötugsaldri með áralanga reynslu af akstri fyrir Strætó, í bílnum þegar ökumaðurinn hafði verið beðinn að gá sérstaklega að henni. Þá fór maðurinn út í bíl og skimaði eftir henni og fann hana liggjandi, að sögn eiganda fyrirtækisins sem sinnti akstrinum. Í samtali við Vísi í gærkvöldi sagði Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að ekki væri grunur um neitt misjafnt á þessu stigi.
Ferðaþjónusta fatlaðra Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira