Boko Haram sver hollustu við ISIS Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2015 22:36 Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram. Vísir/AFP Nígeríski hryðjuverkahópurinn Boko Haram hefur svarið hollustu við hryðjuverkasamtökin ISIS að því er fram kemur í yfirlýsingu sem birt var á Twitter-aðgangi Boko Haram. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir ekki staðfest hvort þessi tilkynning sé í raun komin frá Boko Haram en talið er að leiðtogi hópsins, Abubakar Sheku, beri ábyrgð á henni. Uppgangur Boko Haram hófst í norður Nígeríu árið 2009 en meðlimir hópsins vilja koma á íslömsku ríki í landinu. ISIS-samtökin hafa viljað koma á kalífadæmi þar sem ríkinu er stjórnað af einum leiðtoga samkvæmt sharía-lögum. Leiðtogi ISIS, Abu Bakr al-Baghdadi, er þekktur af meðlimum ISIS sem Caliph Ibrahim. Í hljóðupptökunni sem birt var á Twitter-aðgangi Boko Haram í dag heyrist leiðtogi hópsins segja: „Við sverjum hollustu okkar við kalífann. Þúsundir hafa fallið í árásum Boko Haram, þar á meðal fimmtíu manns í sprengjuárásum í nígerísku borginni Maiduguri fyrr í dag. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS skemma aðra forna borg í Írak Íbúar nærri hinni tvö þúsund ára borg Hatra, hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. 7. mars 2015 16:01 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Sjá meira
Nígeríski hryðjuverkahópurinn Boko Haram hefur svarið hollustu við hryðjuverkasamtökin ISIS að því er fram kemur í yfirlýsingu sem birt var á Twitter-aðgangi Boko Haram. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir ekki staðfest hvort þessi tilkynning sé í raun komin frá Boko Haram en talið er að leiðtogi hópsins, Abubakar Sheku, beri ábyrgð á henni. Uppgangur Boko Haram hófst í norður Nígeríu árið 2009 en meðlimir hópsins vilja koma á íslömsku ríki í landinu. ISIS-samtökin hafa viljað koma á kalífadæmi þar sem ríkinu er stjórnað af einum leiðtoga samkvæmt sharía-lögum. Leiðtogi ISIS, Abu Bakr al-Baghdadi, er þekktur af meðlimum ISIS sem Caliph Ibrahim. Í hljóðupptökunni sem birt var á Twitter-aðgangi Boko Haram í dag heyrist leiðtogi hópsins segja: „Við sverjum hollustu okkar við kalífann. Þúsundir hafa fallið í árásum Boko Haram, þar á meðal fimmtíu manns í sprengjuárásum í nígerísku borginni Maiduguri fyrr í dag.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS skemma aðra forna borg í Írak Íbúar nærri hinni tvö þúsund ára borg Hatra, hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. 7. mars 2015 16:01 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Sjá meira
ISIS skemma aðra forna borg í Írak Íbúar nærri hinni tvö þúsund ára borg Hatra, hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. 7. mars 2015 16:01