Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2015 11:11 Ólafur Guðmundsson þekkir vel til í þessum málum. vísir/hafþór „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Tjara sest mikið á þurrkublöðin og bílrúður á þessum árstíma og veldur ökumönnum oft óþægindum. „Maður setur einfaldlega eina matskeið af einföldu uppþvottalegi á rúðupisskútinn, kannski í annað hvert skipti, sem myndar smá sápuhúð á rúðunni og kemur í veg fyrir að tjaran setjist á þurrkublöðin og rúðuna sjálfa.“ Ólafur segir þetta vera gamalt leigubílstjóratrikk. „Þetta getur skipt verulegu máli akkúrat núna um þessari mundir, þar sem sólin er núna sem betur fer að skríða hærra en hún á það til að koma í augun á mönnum. Húsráð Tengdar fréttir Húsráð: Hve oft á að þvo handklæði? Hægt að nota þau þrisvar eða oftar áður en þeim er hent í þvottavélina. 27. nóvember 2014 19:00 Húsráð Vísis: Snjallræði til að loka plastpokum Plastpokatappi! Ýmsir kannast við þá þreyttu þraut að reyna að loka plastpoka en í honum er of mikið til að hægt sé með góðu móti að hnýta hnút. Hér er ráð við því. 30. október 2014 09:57 Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum. 9. desember 2014 15:00 Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00 Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk. 31. október 2014 14:20 Húsráð: Gasmælir sem verður aldrei batteríslaus Mikil gasmengun hefur mælst á Höfn í Hornafirði seinustu daga en gasmælir þar varð rafmagnslaus í fyrrinótt. Sara Björk Sigurðardóttir fékk hins vegar hugmynd að nýjum gasmæli sem aldrei verður batteríslaus. 28. október 2014 12:54 Húsráð: Hvernig laga má rispur á viðarhúsgögnum Það eina sem þarf er edik og ólífuolía. 5. nóvember 2014 16:07 Húsráð: Góð leið til að þrífa upp glerbrot Eina brauðsneið er hægt að nýta í margt. 24. nóvember 2014 20:00 Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Einfalt ráð fyrir þá sem hafa lítinn tíma í aðdraganda hátíðanna. 10. desember 2014 17:00 Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00 Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
„Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Tjara sest mikið á þurrkublöðin og bílrúður á þessum árstíma og veldur ökumönnum oft óþægindum. „Maður setur einfaldlega eina matskeið af einföldu uppþvottalegi á rúðupisskútinn, kannski í annað hvert skipti, sem myndar smá sápuhúð á rúðunni og kemur í veg fyrir að tjaran setjist á þurrkublöðin og rúðuna sjálfa.“ Ólafur segir þetta vera gamalt leigubílstjóratrikk. „Þetta getur skipt verulegu máli akkúrat núna um þessari mundir, þar sem sólin er núna sem betur fer að skríða hærra en hún á það til að koma í augun á mönnum.
Húsráð Tengdar fréttir Húsráð: Hve oft á að þvo handklæði? Hægt að nota þau þrisvar eða oftar áður en þeim er hent í þvottavélina. 27. nóvember 2014 19:00 Húsráð Vísis: Snjallræði til að loka plastpokum Plastpokatappi! Ýmsir kannast við þá þreyttu þraut að reyna að loka plastpoka en í honum er of mikið til að hægt sé með góðu móti að hnýta hnút. Hér er ráð við því. 30. október 2014 09:57 Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum. 9. desember 2014 15:00 Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00 Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk. 31. október 2014 14:20 Húsráð: Gasmælir sem verður aldrei batteríslaus Mikil gasmengun hefur mælst á Höfn í Hornafirði seinustu daga en gasmælir þar varð rafmagnslaus í fyrrinótt. Sara Björk Sigurðardóttir fékk hins vegar hugmynd að nýjum gasmæli sem aldrei verður batteríslaus. 28. október 2014 12:54 Húsráð: Hvernig laga má rispur á viðarhúsgögnum Það eina sem þarf er edik og ólífuolía. 5. nóvember 2014 16:07 Húsráð: Góð leið til að þrífa upp glerbrot Eina brauðsneið er hægt að nýta í margt. 24. nóvember 2014 20:00 Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Einfalt ráð fyrir þá sem hafa lítinn tíma í aðdraganda hátíðanna. 10. desember 2014 17:00 Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00 Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Húsráð: Hve oft á að þvo handklæði? Hægt að nota þau þrisvar eða oftar áður en þeim er hent í þvottavélina. 27. nóvember 2014 19:00
Húsráð Vísis: Snjallræði til að loka plastpokum Plastpokatappi! Ýmsir kannast við þá þreyttu þraut að reyna að loka plastpoka en í honum er of mikið til að hægt sé með góðu móti að hnýta hnút. Hér er ráð við því. 30. október 2014 09:57
Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum. 9. desember 2014 15:00
Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00
Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk. 31. október 2014 14:20
Húsráð: Gasmælir sem verður aldrei batteríslaus Mikil gasmengun hefur mælst á Höfn í Hornafirði seinustu daga en gasmælir þar varð rafmagnslaus í fyrrinótt. Sara Björk Sigurðardóttir fékk hins vegar hugmynd að nýjum gasmæli sem aldrei verður batteríslaus. 28. október 2014 12:54
Húsráð: Hvernig laga má rispur á viðarhúsgögnum Það eina sem þarf er edik og ólífuolía. 5. nóvember 2014 16:07
Húsráð: Góð leið til að þrífa upp glerbrot Eina brauðsneið er hægt að nýta í margt. 24. nóvember 2014 20:00
Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Einfalt ráð fyrir þá sem hafa lítinn tíma í aðdraganda hátíðanna. 10. desember 2014 17:00
Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00
Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30