Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. mars 2015 19:01 Sigríður Ingibjörg bauð sig í kvöld óvænt fram á móti Árna Páli. Vísir/GVA/Vilhelm Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir landsfundarfulltrúa eiga lokaorðið um forystu flokksins aðspurður um viðbrögð við framboði Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns sem boðið sig hefur fram gegn honum. „Ég hef í minni formannstíð lagt mig fram um að tryggja að Samfylkingin hafi breiða ásýnd og rúmi ólík sjónarmið svo hún geti verið áfram burðarafl í stjórnmálunum,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Formannsframboð Sigríðar Ingibjargar kom óvænt fram í á sjöunda tímanum í dag en hún staðfesti við fréttastofu að hún væri að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni. Landsfundur Samfylkingarinnar verður um helgina.Í samtali við RÚV sagði Sigríður að það sé vaxandi þrýstingur í flokknum að fá nýjan formann. „Ég var hikandi við það en svo finn ég það núna að hik er sama og tapa,“ sagði hún. „Ég held ég hafi ágætis fylgi.“ Aðspurð segist hún vera að bregðast við slöku gengi flokksins í skoðanakönnunum en flokkurinn hefur tapað fylgi í formannstíð Árna Páls. „Ég vil bara skerpa áherslurnar okkar á kjara- og húsnæðismál og ég tel líka mikilvægt að leggja ríkari áherslu á lýðræðis og réttlætismál,“ sagði hún í kvöldfréttum RÚV. Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir landsfundarfulltrúa eiga lokaorðið um forystu flokksins aðspurður um viðbrögð við framboði Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns sem boðið sig hefur fram gegn honum. „Ég hef í minni formannstíð lagt mig fram um að tryggja að Samfylkingin hafi breiða ásýnd og rúmi ólík sjónarmið svo hún geti verið áfram burðarafl í stjórnmálunum,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Formannsframboð Sigríðar Ingibjargar kom óvænt fram í á sjöunda tímanum í dag en hún staðfesti við fréttastofu að hún væri að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni. Landsfundur Samfylkingarinnar verður um helgina.Í samtali við RÚV sagði Sigríður að það sé vaxandi þrýstingur í flokknum að fá nýjan formann. „Ég var hikandi við það en svo finn ég það núna að hik er sama og tapa,“ sagði hún. „Ég held ég hafi ágætis fylgi.“ Aðspurð segist hún vera að bregðast við slöku gengi flokksins í skoðanakönnunum en flokkurinn hefur tapað fylgi í formannstíð Árna Páls. „Ég vil bara skerpa áherslurnar okkar á kjara- og húsnæðismál og ég tel líka mikilvægt að leggja ríkari áherslu á lýðræðis og réttlætismál,“ sagði hún í kvöldfréttum RÚV.
Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira