Toyota- og Lexuseigendur fá fría ástandsskoðun á bremsum Finnur Thorlacius skrifar 12. mars 2015 13:27 Bremsur teknar í gegn hjá Toyota. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota munu frá 16. mars og til mánaðamóta bjóða Toyota- og Lexuseigendum fría ástandsskoðun á bremsubúnaði bíla sinna. Auk ástandsskoðunarinnar býðst 20% afsláttur á bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum. Álag á bremsubúnað bíla er töluvert meira að vetri til en á öðrum árstímum og því er tilvalið fyrir Toyota- og Lexuseigendur að koma til næsta viðurkennda þjónustuaðila og láta líta á bremsurnar fyrir vorið. Toyotaeigendur eru hvattir til að panta tíma fyrir ástandsskoðunina en bílar eru þó teknir í skoðun án bókaðs tíma sé þess nokkur kostur. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota eru 12 og þá má finna á Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Selfossi, í Vestmannaeyjum, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og Reykjanesbæ. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent
Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota munu frá 16. mars og til mánaðamóta bjóða Toyota- og Lexuseigendum fría ástandsskoðun á bremsubúnaði bíla sinna. Auk ástandsskoðunarinnar býðst 20% afsláttur á bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum. Álag á bremsubúnað bíla er töluvert meira að vetri til en á öðrum árstímum og því er tilvalið fyrir Toyota- og Lexuseigendur að koma til næsta viðurkennda þjónustuaðila og láta líta á bremsurnar fyrir vorið. Toyotaeigendur eru hvattir til að panta tíma fyrir ástandsskoðunina en bílar eru þó teknir í skoðun án bókaðs tíma sé þess nokkur kostur. Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota eru 12 og þá má finna á Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Selfossi, í Vestmannaeyjum, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og Reykjanesbæ.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent